Er að velta fyrir mér lísingu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Er að velta fyrir mér lísingu
Góðan dag fræði fólk um fiska. Ég er að velta fyrir mér lísingu í fiskabúr, langar að setja ljós ofan í búrið hjá mér. Veit ekki alveg hvað mæti nota í það og hvort að það sé eitthvað sem mælir gegn því að gera það ? eru þið með einhver comment á það?
Re: Er að velta fyrir mér lísingu
Þú getur strangt til tekið notað hvaða lýsingu sem er. Fiskunum er nánast slétt sama meðan þeir sjá mun á nóttu eða degi.
Hvað ertu að hugsa um ?
Hvað ertu að hugsa um ?
Re: Er að velta fyrir mér lísingu
Ef þu átlar að fá þér nýjar perur myndi ég segja að vargur sé maður til að tala við
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: Er að velta fyrir mér lísingu
Vargur wrote:Þú getur strangt til tekið notað hvaða lýsingu sem er. Fiskunum er nánast slétt sama meðan þeir sjá mun á nóttu eða degi.
Hvað ertu að hugsa um ?
Ekki alveg!, fiskar vilja hafa ljósið fyrir ofan sig annars synda þeir á hlið / er að vísu breytilegt eftir fiskum en flestir búrfiskar vilja hafa "Sólina" fyrir ofan sig.
Ace Ventura Islandicus
Re: Er að velta fyrir mér lísingu
Alveg rétt en þar sem Ari Gauti talar um að setja ljós ofan á búrið þá taldi ég óþarfa að minnast á annað.
Re: Er að velta fyrir mér lísingu
það sem ég er að tala um er að mig langar að setja ledd lísingu ofan í búrið, er að gera smá gróðurbúra verkefni þar sem að ég ætla að gera gangstíg með bekk til að sitja á eins og listigarð og þar langar mig að hafa eins og ljósastauta með ledd í en veit bara ekki hvar ég gæti fengið svoleiðis og vissi ekki að fiskar myndu synda á hlið ef að ljósið væri ofan í takk fyrir það
Re: Er að velta fyrir mér lísingu
það er allt í lagi að seta daufa lýsingu ofaní bur það eru allavega til fullt af skrauti sem er með lýsingu ég er bæði með skraut helli sem er með 2 ljósum svo er ég með svona http://www.thatpetplace.com/pet/group/2988/product.web sést reindar ekkert rosalega vel nema maður slökvi ljósinn í búrinu
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: Er að velta fyrir mér lísingu
Það er ekkert að því að hafa daufa lýsingu í búrinu sjálfu en ef aðallýsingin er frá hlið þá verða sumir fiskar ruglaðir, gotfiskar og fleiri fiskar aðlagast því reyndar fljótt.
Aðalmálið er að hafa ekki stöðuga hliðarlýsingu neðan vatnsyfirborðs.
Aðalmálið er að hafa ekki stöðuga hliðarlýsingu neðan vatnsyfirborðs.
Re: Er að velta fyrir mér lísingu
takk fyrir þetta er búinn að tala smá við íhluti og ætla að skoða smá hjá þeim set inn myndir þegar að ég er búinn með þetta takk aftur fyrir góðar ábendingar