Bestu tunnudælurnar ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Bestu tunnudælurnar ?

Post by jonsighvatsson »

Það er ágætis úrval af tunnudælum í dag , Eheim fluval , tetratec Am-top En hvað af þessu eru bestu kaupin ? Ég geri mér grein fyrir endingartíma eheim og er nokkuð hrifin af þessum classic dælum frá þeim sem virðast gefa kost á því að maður fiffi í þetta sjálfur filterefnin . Sjálfur notast ég við Amtop í dag 1000/l á klst í 260 lítra gullfiskabúr , sú dæla hefur skilað sínu hingað til þangað til að ég hætti að treysta henni um daginn...

Langar að vita hvað af öllu þessu dóti er málið , fyrir áhugamenn sem vilja fiffa filterefni í þetta sjálfir .
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by Ási »

ég myndi kaupa tetra tec því þær eru hljóðlátar og skila sínu gagni og er ekki heldur dýrar
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
liljanco
Posts: 31
Joined: 09 Apr 2011, 22:22
Location: Reykjavík

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by liljanco »

Var ekkert mál að fiffa filterefnin í Am-top tunnudæluna? og ef já hvaða efni notaðirðu? kv: liljanco
PS. Annars mæli ég með Rena xp tunnudælunum. ferkantaðar skúffur og ekkert mál að setja hvað sem er í þær.
kv: Gústi
846-0606
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by jonsighvatsson »

Ég nota amtop´inn aðallega sem bio-filter , svo er ég með original juwel filterinn. Sem ég hef sem backup filter hef hann alltaf cycled
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by Elma »

Rena tunnudælurnar eru endingargóðar og á fínu verði
og auðvelt að fá varahluti í þær svo sjaldan sem þær bila.

Tetra tec eru ódýrar og hljóðlátar.

Tunnudælur :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by jonsighvatsson »

mér sýnist eheim dælurnar ekker mikið dýrari hjà honum tjörva, annars er amtop hrikalega fín fyrir utan helvítans kranana à þeim, svo hafa þær smá by-pass þannig þær skemmast ekki ef maður hefur ekki þrifid þær òvart
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by jonsighvatsson »

keypti nýja krana hjá tjörva , og dælan er eins og ný . En ég keypti mér rena xp3 sem er talsvert öflugari og dýrari ofc
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by unnisiggi »

hvað kostuðu kranarnir átti hann til meira að þeim
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by Sibbi »

Hvaða krana er verið að tala um?, ég á eina Rena og tvær Eheim, en fatta ekki hvaða krana er verið að skipta um.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by unnisiggi »

1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
liljanco
Posts: 31
Joined: 09 Apr 2011, 22:22
Location: Reykjavík

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by liljanco »

Hann er að tala um kranana á Am-top dælunum. kv Gústi
kv: Gústi
846-0606
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Post by Sibbi »

liljanco wrote:Hann er að tala um kranana á Am-top dælunum. kv Gústi

Já ok, þekki þær ekki og ekki kranasístemið á þeim, fannst bara einhvernveginn að verið væri að tala líka um kranaskipti á Eheim og Rena.

Ok, takk fyrir svarið Gústi.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply