Fínasta búr hjá þér.
En þú veist vonandi að þetta er allt of, allt of, lítið búr fyrir skalana og trúðabótíurnar?
Fiskarnir eru kannski litlir núna en eftir nokkrar vikur þurfa skallarnir að
fara í stærra búr, allavega 200 lítra.
Skallar geta orðið frekar stórir, 15cm+.
Trúðarnir þurfa að vera fimm eða fleiri saman og þurfa 400l búr (og stærra en það, fer eftir fjöldanum)
Þeir eru lengi að stækka en þessir fiskar verða 30cm.
Sé að það stendur "2 pleggar"... það eru til margar botnfiskategundir
sem eru kallaðir pleggar.
En þú gætir átt við Common pleco eða þá Ancistrur?
Ancistrur verða hátt í 12-15cm en pleggar öllu stærri,
yfir 30cm.
Fer eftir tegundum..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L