Nokkrar myndir úr mínu 54L búri

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
HÞK
Posts: 23
Joined: 10 Mar 2010, 11:01
Location: Vejle Danmörk

Nokkrar myndir úr mínu 54L búri

Post by HÞK »

Image
Image
Image
Image
Image




í Búrinu hjá mér eru

2 Rauð neon
6 Svart neon
2 Zeprar
2 Pleggar
3 Skalar
2 Trúðabótiur (veit ekki rétta heitið á þeim)
1 Orbi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Nokkrar myndir úr mínu 54L búri

Post by Elma »

Fínasta búr hjá þér.
En þú veist vonandi að þetta er allt of, allt of, lítið búr fyrir skalana og trúðabótíurnar?
Fiskarnir eru kannski litlir núna en eftir nokkrar vikur þurfa skallarnir að
fara í stærra búr, allavega 200 lítra.
Skallar geta orðið frekar stórir, 15cm+.
Trúðarnir þurfa að vera fimm eða fleiri saman og þurfa 400l búr (og stærra en það, fer eftir fjöldanum)
Þeir eru lengi að stækka en þessir fiskar verða 30cm.
Sé að það stendur "2 pleggar"... það eru til margar botnfiskategundir
sem eru kallaðir pleggar.
En þú gætir átt við Common pleco eða þá Ancistrur?
Ancistrur verða hátt í 12-15cm en pleggar öllu stærri,
yfir 30cm.
Fer eftir tegundum..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
liljanco
Posts: 31
Joined: 09 Apr 2011, 22:22
Location: Reykjavík

Re: Nokkrar myndir úr mínu 54L búri

Post by liljanco »

Samála Elmu þetta er fáránlega lítið fyrir þessa íbúa. Mig minnir að hver Skali þurfi lágmark 100 lítra. kv: liljanco
kv: Gústi
846-0606
Post Reply