Smá vesen með juwel

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Smá vesen með juwel

Post by elliÖ »

Mig vantar að vita hver hæðin á að vera frá efstu brún og niður að dælu boxi í juwel trigon 350. Boxið lostnaði það væri gaman að vita hver orginal hæðin er á því

MBK
Elvar Ö
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Smá vesen með juwel

Post by jonsighvatsson »

Ég er reyndar með juwel standard en hún er ca 2 cm frá botni
Post Reply