Aðstoð óskast/gróðurbúr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
PéturStef
Posts: 42
Joined: 04 Jul 2007, 19:07

Aðstoð óskast/gróðurbúr

Post by PéturStef »

Er að fikra mig áfram með gróður í 120 l. Juwel búrinu mínu,
og þarf að auka birtuna. (Er með eina T8 30w gróðurperu, sem er ekki nóg.)
Finnst of groddalegt að fá mér stakt perustæði ofan á lokið.
Er hægt að kaupa stök lok á þessi búr með 2 perustæðum?
-Hvernig eru þessir speglar sem settir eru í lokin til að auka birtuna,
Hvar fæ ég þannig spegil í perustæðið, og er það
eitthvað sem myndi leysa vandann? Með von um ráðleggingar.
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Aðstoð óskast/gróðurbúr

Post by elliÖ »

það eru til speglar frá juwel hjá gæludýr.is kveðja Elvar
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
PéturStef
Posts: 42
Joined: 04 Jul 2007, 19:07

Re: Aðstoð óskast/gróðurbúr

Post by PéturStef »

Takk fyrir þetta Elvar. Fór á heimasíðuna hjá þeim
og sá þessa spegla, held einmitt að þetta sé málið
fyrir mig. Fer strax á morgun og kanna málið.
Post Reply