Síklun ???

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Síklun ???

Post by elliÖ »

Hvað er hægt að gera til að flýta fyrir síklun í búri er hægt að nota vatn ,sand eða einhvað svoleiðis úr öðru búri eða nota efni einhver úr búðunum og hvaða efni eru þá best eða á maður bara að vera rólegur í 5-8 vikur eins og stendur í greinini undir Greinar og ræðsla. Er svona að velta þessu fyrir mér er að fara setja 350 lítra búr í gang allar góða hugmydir vel þegnar

Kveðja
Elvar Ö
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Síklun ???

Post by Ási »

ég notaði möl úr öðru búri og smá vatn líka og filter efnin í dælunni í smá tíma svo það væri einhver flóra í og svo lét ég strax fiskana í
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Post Reply