Hæhæ.
Er að lenda í því að leiðinlegur brún þörungur sé að myndast á bakhlið búrsins, sem er ekkert mál að taka af reyndar með sköfu en leiðinlegt að vera alltaf af því. Var að spá, hvað get ég gert í því? Passar eitthver ryksuga með stóru JD pari í 220 L búr en þau eru ansi agressív á meðan hrygningu stendur? Er held ég ekki að fóðra of mikið, gef þeim ekki á hverjum heldur kannski svona 2-4 hvern dag þegar ég man eftir því en þau eru þó vel haldinn og hrygna reglulega. Einnig eru regluleg vatnskipti alveg og ég er með góða tunnudælu við búrið samt kemur þessi ljóti þörungur sem ancistrum finnst góður eða ég hef ekki orðið vör við þennan þörung í þeim búrum sem þær eru í.
Ætli þau myndu stúta gibba eða plegga? Veit ekki hvort að venjuleg ancistra myndi lifa, eða hvað?
Passar eitthver ryksuga með JD pari? Brún þörungavandamál
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Passar eitthver ryksuga með JD pari? Brún þörungavandamál
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Passar eitthver ryksuga með JD pari? Brún þörungavandamá
Ég var með ancistru með mínu JD pari.
Ekkert mál.
Ef það er einhver griðarstaður fyrir hana í búrinu, svo að hún geti falið sig
þá ætti hún að lifa það af, enda eru þær hraðsyndar og með góðan skráp
sem ver hana fyrir hnjaski.
Myndi reyna að fá einhverja sem er ekki of lítil, fimm cm eða stærri.
Alveg viss um að pleggi/gibbi myndi ganga líka.
Ekkert mál.
Ef það er einhver griðarstaður fyrir hana í búrinu, svo að hún geti falið sig
þá ætti hún að lifa það af, enda eru þær hraðsyndar og með góðan skráp
sem ver hana fyrir hnjaski.
Myndi reyna að fá einhverja sem er ekki of lítil, fimm cm eða stærri.
Alveg viss um að pleggi/gibbi myndi ganga líka.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Passar eitthver ryksuga með JD pari? Brún þörungavandamá
Það er nefnilega málið, er ekki með neitt í búrinu fyrir utan 2 flata steina, þau grafa svo mikið að það er varla hægt að hafa eitthverja grjóthleðslu, datt reyndar í hug að setja eitthverja rót í búrið sem skjól þá fyrir suguna, s.s. e-h sem brýtur sennilega ekki glerið ef það fer á flakk. S.s. Ég ætti að reyna á þetta?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Passar eitthver ryksuga með JD pari? Brún þörungavandamá
Allt í lagi að prófa.
Ertu með mikið af möl/sandi í búrinu?
Ertu með mikið af möl/sandi í búrinu?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Passar eitthver ryksuga með JD pari? Brún þörungavandamá
Já, svolítið í meira laginu.. þetta er sú sem fylgdi með bara.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Passar eitthver ryksuga með JD pari? Brún þörungavandamá
ef undirstöður grjóthleðslunar ligja á glerinu en ekki sandinum þá á þetta ekki að vera vandamál.
er með þetta svoleiðis hjá mér og stundum er búið að hreinsa allan sand (möl) frá grjóthleðslunum.
kv
ellixx
er með þetta svoleiðis hjá mér og stundum er búið að hreinsa allan sand (möl) frá grjóthleðslunum.
kv
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Passar eitthver ryksuga með JD pari? Brún þörungavandamá
Já, er með þetta þannig hjá malawi fiskunum mínum, en það er samt ekkert gaman að hafa helli, þá eru þau bara þar og sjást ekkert, en eru meira á ferðinni svona og gaman að fylgjast með þeim hrygna og svona Þyrfti líka þá að finna mér betri grjót í helli handa þeim.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr