hemichromis lifalili upp við gler.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
gummy
Posts: 36
Joined: 13 Sep 2010, 22:20

hemichromis lifalili upp við gler.

Post by gummy »

Var að fá mér tvær hemichromis lifalili og þær eru alltaf syndandi upp við glerið. Þær eru alltaf syndandi upp við það og fara upp og niður. Dáldið einsog að þær séu stressaðar. Getur einhver hjálpað mér?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: hemichromis lifalili upp við gler.

Post by Squinchy »

Hvað er búrið stórt og hvað er í því ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
gummy
Posts: 36
Joined: 13 Sep 2010, 22:20

Re: hemichromis lifalili upp við gler.

Post by gummy »

Squinchy wrote:Hvað er búrið stórt og hvað er í því ?
það er 80 lítra og það eru bara tvær aðrar ryksugur
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: hemichromis lifalili upp við gler.

Post by Andri Pogo »

eru felustaðir fyrir þá?
Var með par þar til fyrir nokkrum dögum, þau voru mjög stressuð ef það voru ekki góðir felustaðir í búrinu en alveg í essinu sínu þegar þau gátu falið sig.
-Andri
695-4495

Image
gummy
Posts: 36
Joined: 13 Sep 2010, 22:20

Re: hemichromis lifalili upp við gler.

Post by gummy »

Andri Pogo wrote:eru felustaðir fyrir þá?
Var með par þar til fyrir nokkrum dögum, þau voru mjög stressuð ef það voru ekki góðir felustaðir í búrinu en alveg í essinu sínu þegar þau gátu falið sig.

já er með 3 hella
þeir eru reyndar alveg opnir í gegn ef það skiptir einhverju?
Þeir fara nú mjög lítið inní þá
Post Reply