Þessi sniðugu hjón áhváðu semsagt að hrigna á dæluna hjá mér, mig langar að reyna að halda í hrognin og láta þau þroskast. Gæti einhver frætt mig um hvernig ég færi að því ferli?
Hrognin geta ekki verið í búrinu sem þau eru í og ég þyrfti helst að geta haft dæluna í búrinu sem hún er í.
Skelltu hrognunum í annað búr og settu fungus lyf í vatnið.
Það eru margir þræðir um svipuð mál á spjallinu og ekkert mál að nota leitina fyrir ítarlegri upplýsingar.
já ég var búin að lesa um fungus lyfið, aðalega spá í hvort ég megi taka hrognin af dælunni eða hvort ég verði að hafa þau föst þar þangað til þau klekjast?