sælt veri fólkið.
Getið þið bent mér á hvaða tegund þetta er, fékk þetta úr e-h malawi blandi
Karlinn
svo held ég að þetta sé kerlingin, allavega er hann stanslaust að elta hana og dilla sér, en gengur lítið.
hvaða tegund malawi blanda
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: hvaða tegund malawi blanda
Þetta lítur út fyrir að vera einhver zebra týpa. Það hafa nokkrar zebra gerðir verið fluttar inn og ýmis blöndun átt sér stað, þetta gæti orðið ágætur fiskur á lit ef hann ræður, ég hef átt blöndur í denn td. þennan karl
en í dag myndi ég ekki kaupa blöndu heldur reyna að panta hreinan stofn en það er ekki alltaf einfalt og langar mig td í zebra frá Chilumba, Boadzulu og Thumbi rocks svo einhverjir séu nefndir
en í dag myndi ég ekki kaupa blöndu heldur reyna að panta hreinan stofn en það er ekki alltaf einfalt og langar mig td í zebra frá Chilumba, Boadzulu og Thumbi rocks svo einhverjir séu nefndir
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: hvaða tegund malawi blanda
hann er nokkuð litsterkur þar sem hann er ráðandi í búrinu núna, og þau voru að hrygna í gær. Ég er sammála því að hræra ekki í stofninum og alls ekki láta frá sér seiðin. Ég held þessu útaf fyrir mig og kalla þau WannabeZebra
Annars lenti ég í skrítunu, ég er með Cuckoo Catfish (Synodontis multipunctatus) sem skaut sér inn í hrigninguna hjá þeim, ég veit að Cuckoo gerir það til að koma sinni hrygningu fyrir en ég er bara með einn Cuckoo þannig það hefur verið e-h annað í gangi, þar ekki örugglega 2 Cuckooa til þess að það geti orðið hrygning ?
Annars lenti ég í skrítunu, ég er með Cuckoo Catfish (Synodontis multipunctatus) sem skaut sér inn í hrigninguna hjá þeim, ég veit að Cuckoo gerir það til að koma sinni hrygningu fyrir en ég er bara með einn Cuckoo þannig það hefur verið e-h annað í gangi, þar ekki örugglega 2 Cuckooa til þess að það geti orðið hrygning ?
- Attachments
-
- cuckoo-catfish-2.jpg (27.08 KiB) Viewed 4543 times
Re: hvaða tegund malawi blanda
var hann ekki bara að reyna að næla sér í hrogn til átu?
Tókstu eftir því hvort að hann hryngdi sjálfur?
Tókstu eftir því hvort að hann hryngdi sjálfur?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L