niereri seyði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

niereri seyði

Post by acoustic »

jæja þá eru niereri seiðinn kominn og ég er búinn að taka þau frá hriggnuni.
þau eru 16 talsinns og eru í sér búri.
þetta er mín firsta hriggning og þess vegna þarf ég að vita hvernin ég á að sinna þessu frá A-Ö ??????

ps. niereri er viktoriu sikliða ef það skiptir máli. :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Seyði eða seiði ?

Seiðin er best að hafa í sæmilegum hita svo þau vaxi hratt og vel, 25-28° hefur reynst mér vel.
Súrefnisríkt vatn er nauðsynlegt, annað hvort góð hreinsidæla eða loftdæla.
Gefðu fjölbreytt fóður oft á dag en þó ekki þannig að óétið fóður sitji á botninum og mengi vatnið. Artemía er góður kostur ef þú vilt hraðan vöxt.
Skiptu eins oft um vatn og þú nennir, 50% annan hvern dag er fínt í smærri búrum en þó má vera lengra á milli ef ekki er gefið mjög kröftugt fóður.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ok. enn hvað með ljósatímann?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ég er með alveg fína dælu enn á ég eða er betra að vera líka með loftdælu ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ljósatími skiptir engu ef búrið er ekki í gluggalausu rými.
Lofdæla til viðbótar er kostur.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

búrið er í gluggalausu rími. ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þá er vanalega mælt með ljósi í 12 tíma, sjálfur læt ég ljósið oft loga lengur hjá seiðum td. eina sparperu í loftinu og lengi þannig daginn og næ þá að troða meira fóðri í kvikindin.
Post Reply