Aðstoð með fiskabúrið mitt !
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 27
- Joined: 08 Jun 2011, 12:48
Aðstoð með fiskabúrið mitt !
Viku eftir að ég keypti mér flotta fiskabúrið mitt þá vaknaði ég einn morguninn og var þá búrið grútskítugt, græn slikja með fram steinunum og gróðurinn allur út í "ryki" þetta er ógeðslegt.
Við tæmdum búrið þrifum það og þrifum dæluna, fylltum það svo aftur af vatni og þegar við helltum vatni í búrið þá spændist þetta "ryk" upp ú steinunum.
Þetta er ógeðslegt, búrið altaf skítugt núna, er frekar svekkt því ég ætlaði mér ekki að eignast 70L búr sem þyrfti að þrífa á hverjum degi, vildi frekar þá hafa kúluna sem ég þreif 1x í viku.
Kann einhver ráð hér til þess að búrið verði hreint lengur en 1 sólahring ?
Við tæmdum búrið þrifum það og þrifum dæluna, fylltum það svo aftur af vatni og þegar við helltum vatni í búrið þá spændist þetta "ryk" upp ú steinunum.
Þetta er ógeðslegt, búrið altaf skítugt núna, er frekar svekkt því ég ætlaði mér ekki að eignast 70L búr sem þyrfti að þrífa á hverjum degi, vildi frekar þá hafa kúluna sem ég þreif 1x í viku.
Kann einhver ráð hér til þess að búrið verði hreint lengur en 1 sólahring ?
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
hvernig dælu ertu með? hvernig eru vatnsskiptin hjá þér? hvernig lýsing er í búrinu hjá þér? hvaða fiskar eru í búrinu hjá þér? og hvað ertu að gefa mikið og hvernig fóður ertu með?
þetta eru lykil upplýsingar sem þú þarft að gefa upp til að hægt sé að segja þér eitthvað...
annað ef þú ættlar þér ekki að enda með búrið inní skáp eða geimslu tómt myndi ég allveg láta það eiga sig að tæma allt úr því til að þrífa það.... þú ert að drepa örflóruna í því (góðu bakteríurnar) sem sér um niðurbrot skaðlegra efna í vatninu.
ef þetta er þörungur sem þú kallar "ryk" þá er hérna fín síða fyrir þig að lesa
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
ef þetta eru matarleifar og skítur sem þú ert að tala um er hér önnur síða
viewtopic.php?f=14&t=8306
þetta eru lykil upplýsingar sem þú þarft að gefa upp til að hægt sé að segja þér eitthvað...
annað ef þú ættlar þér ekki að enda með búrið inní skáp eða geimslu tómt myndi ég allveg láta það eiga sig að tæma allt úr því til að þrífa það.... þú ert að drepa örflóruna í því (góðu bakteríurnar) sem sér um niðurbrot skaðlegra efna í vatninu.
ef þetta er þörungur sem þú kallar "ryk" þá er hérna fín síða fyrir þig að lesa
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
ef þetta eru matarleifar og skítur sem þú ert að tala um er hér önnur síða
viewtopic.php?f=14&t=8306
-
- Posts: 27
- Joined: 08 Jun 2011, 12:48
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
Góðar spurningar hjá þérpjakkur007 wrote:hvernig dælu ertu með? hvernig eru vatnsskiptin hjá þér? hvernig lýsing er í búrinu hjá þér? hvaða fiskar eru í búrinu hjá þér? og hvað ertu að gefa mikið og hvernig fóður ertu með?
þetta eru lykil upplýsingar sem þú þarft að gefa upp til að hægt sé að segja þér eitthvað...
annað ef þú ættlar þér ekki að enda með búrið inní skáp eða geimslu tómt myndi ég allveg láta það eiga sig að tæma allt úr því til að þrífa það.... þú ert að drepa örflóruna í því (góðu bakteríurnar) sem sér um niðurbrot skaðlegra efna í vatninu.
ef þetta er þörungur sem þú kallar "ryk" þá er hérna fín síða fyrir þig að lesa
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
ef þetta eru matarleifar og skítur sem þú ert að tala um er hér önnur síða
viewtopic.php?f=14&t=8306
Ég er með dælu sem að fylgdi með búrinu, veit ekki teg á henni, en hún er góð
Vatnaskiptin eru engin eins og er, er búin að eiga það í viku og hef 1x skipt um rúmlega 50% af vatni
Ég er með sterka peru, og hef ég kveikt á henni frá 7 á morgnana til 9 á kvöldin
Er með 3 fiska (förum á lau að kaupa fiska í búrið og losa okkur við þá sem við eigum, slæðu-gullfikar) langar í ryksugu, humar, og svo einhverja flotta fiska með
OG samkvæmt þessari síðu er ég að gefa þeim aaalltof mikið..
Er búin að lesa mig mikið til um hér á síðunni og er sko að gera svo mikið af byrjendamistökum sem komast í lag sem fyrst vonandi
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
það er ágætt að fylgjast vel með búrinu firstu vikurnar og skipta reglulega um vatn svona 20-30% á 3-5 daga fresti tilþess að losna við amoniakið sem myndast í vatninu við rotnun matarleifa og úrgangs frá fiskunum en enginn þörf á að þrífa búrið neitt rosalega vel nema þú hafir verið að gefa alltof mikinn mat í búrið. ég myndi halda að ljósatíminn hjá þér væri full langur miðað við að þú sért með sterka peru í búrinu, ágætt er að hafa hann svona 8-10 kls á dag, hámark 12 miðað við að þú sért með plöntur sem þurfa mikið ljós.
botnfiska sem eru harðgerir geturu haft með mjög mörgum fiskitegundum ef þú hefur eitthverja felustaði fyrir þá en það er nánast útilokað að hafa humra með fiskum þar sem þeir (humrarnir) drepa þá á nóttuni þegar fiskarnir hvílast, (það er eins og að hafa launmorðingja í búrinu að hafa humra þar)
þegar þú ert að gefa í búrið er ágætt að miða við að þegar fiskarnir hætta að koma upp í yfirborðið að sækja matin ertu búin að gefa nóg (ca það sem fiskarnir borða á 1-2 mín) botnfiskar koma ekki til að sækja matin þannig að þeir taka það sem fellur á botnin, sem er alltaf eitthvað.
þegar þú ferð og kaupir fiska vertu viss um að spyrja hvort þær tegundir sem þú ættlar að kaupa gangi saman í búri annars getur þú endað með sláturhús í höndunum sem enginn hefur gaman af
botnfiska sem eru harðgerir geturu haft með mjög mörgum fiskitegundum ef þú hefur eitthverja felustaði fyrir þá en það er nánast útilokað að hafa humra með fiskum þar sem þeir (humrarnir) drepa þá á nóttuni þegar fiskarnir hvílast, (það er eins og að hafa launmorðingja í búrinu að hafa humra þar)
þegar þú ert að gefa í búrið er ágætt að miða við að þegar fiskarnir hætta að koma upp í yfirborðið að sækja matin ertu búin að gefa nóg (ca það sem fiskarnir borða á 1-2 mín) botnfiskar koma ekki til að sækja matin þannig að þeir taka það sem fellur á botnin, sem er alltaf eitthvað.
þegar þú ferð og kaupir fiska vertu viss um að spyrja hvort þær tegundir sem þú ættlar að kaupa gangi saman í búri annars getur þú endað með sláturhús í höndunum sem enginn hefur gaman af
-
- Posts: 27
- Joined: 08 Jun 2011, 12:48
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
En ef maður tekur klærnar af hjá humrunum (hef heyrt að þær eru klipptar framan af) þá eru þeir meinlausir og virka vel með fiskumpjakkur007 wrote:það er ágætt að fylgjast vel með búrinu firstu vikurnar og skipta reglulega um vatn svona 20-30% á 3-5 daga fresti tilþess að losna við amoniakið sem myndast í vatninu við rotnun matarleifa og úrgangs frá fiskunum en enginn þörf á að þrífa búrið neitt rosalega vel nema þú hafir verið að gefa alltof mikinn mat í búrið. ég myndi halda að ljósatíminn hjá þér væri full langur miðað við að þú sért með sterka peru í búrinu, ágætt er að hafa hann svona 8-10 kls á dag, hámark 12 miðað við að þú sért með plöntur sem þurfa mikið ljós.
botnfiska sem eru harðgerir geturu haft með mjög mörgum fiskitegundum ef þú hefur eitthverja felustaði fyrir þá en það er nánast útilokað að hafa humra með fiskum þar sem þeir (humrarnir) drepa þá á nóttuni þegar fiskarnir hvílast, (það er eins og að hafa launmorðingja í búrinu að hafa humra þar)
þegar þú ert að gefa í búrið er ágætt að miða við að þegar fiskarnir hætta að koma upp í yfirborðið að sækja matin ertu búin að gefa nóg (ca það sem fiskarnir borða á 1-2 mín) botnfiskar koma ekki til að sækja matin þannig að þeir taka það sem fellur á botnin, sem er alltaf eitthvað.
þegar þú ferð og kaupir fiska vertu viss um að spyrja hvort þær tegundir sem þú ættlar að kaupa gangi saman í búri annars getur þú endað með sláturhús í höndunum sem enginn hefur gaman af
Hef bara séð svo mörg fiskabúr með litlum humrum í botninum þess vegna langar mig í þannig
En já með birtuna ætla ég að passa hér eftir kveiki þegar ég kem heim úr vinnu og slekk þegar ég fer að sofa
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
hvaða rugl er þetta þú ferð ekki að pína dyrin bara útaf því að þér finst það flott annað hvort ertu með humar búr eða fiska það er ekki hægt að hafa þetta saman það er marg búið að reina það en þú getur aftur á móti fengið þér rækjur með ýmsum smá fiskum
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
ég er búinn að prufa þetta að setja humar með fisk það gengur alls ekki, annaðhvort ertu með humarbúr eða fiskabúr sumir eru með bæði það er allt í lagi. Það er enginn samt að segja þér hvað þú átt að gera við erum bara að segja þér hvað muni gerast af eigin reynslu og annara, humar borðar fisk og plöntur það er staðreynd sem verður ekki breytt og ég tek algjörlega undir með unnasigga ekki pína dýrin af óþörfu. Ég er með rækjur í 3 búrum hjá mér og þær koma flott út með fiskunum ég mæli með því.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
-
- Posts: 27
- Joined: 08 Jun 2011, 12:48
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
Já ok, hvar fást rækjur ?
Einn sem er að reyna að selja mér humar í fiskabúr segist geta klippt klærnar af því þær eru ekker þeim mikilvægar og ganga þeir þá upp með fiskunum.
Ég er svo ný í þessum fiskaheimi að ég bara veit eeekkert
Þess vegna leita ég ráða hjá ykkur.
Vil nú als ekki fara að pína humrana út af einhverju sem að mér þykir fallegt. Væri til í að skoða með rækjurnar, veit bara ekki hvar þannig fæst
Einn sem er að reyna að selja mér humar í fiskabúr segist geta klippt klærnar af því þær eru ekker þeim mikilvægar og ganga þeir þá upp með fiskunum.
Ég er svo ný í þessum fiskaheimi að ég bara veit eeekkert
Þess vegna leita ég ráða hjá ykkur.
Vil nú als ekki fara að pína humrana út af einhverju sem að mér þykir fallegt. Væri til í að skoða með rækjurnar, veit bara ekki hvar þannig fæst
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
það eru margir að selja rækjur hérna á spjallinu prufaðu bara að auglýsa í til sölu þræðinum þú færð allavega 2-3 svör mjög fljótt.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Re: Aðstoð með fiskabúrið mitt !
ef þú klippir klærnar af humrinum er það svipar og að klippa af þér hendurnar að sjálfum þér þeir nota klærnar mjög mikið til að halda á matnum og róta í sandinum og leita af ætti en aftu á móti þá myndi það virka mjög stutt því huma fer úr ham á svona 2-4 vikna fresti og í hvert skifti þá endurnýar hann útlimi sem hann hefur misst en ég mæli endilega með því að þú fáir þér humra(fallax) en þá bara í sér búr þeir eru mjög skemtilegr og flotti ég á nokkur stiki sem sjá um að borða matarafganga í sumpinum á stóraburinu mínu síðan eru þeir tvíkynja þanig að þú þarft bara einn til að fjölga þeim
en anars held ég að þeir eigi rækjur í dýragarðinum rækjur sem verða eithvað um 5 cm
en anars held ég að þeir eigi rækjur í dýragarðinum rækjur sem verða eithvað um 5 cm
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu