Ég hef googlað útum allt finn ekkert nema misvísandi upplýsingar hvernig það á að rækta þessa dýrmætu snígla.
Mér skilst að þeir byrji að verpa í ferskvatni , og í náttúruni skolast eggin útí sjó . Og aðeins við brackish eða við fulla sjávarseltu klekist þau út... eftir mánuð eða álíka........
Síðan eiga sniglarnir að lifa á brúnþörung í vatninu meðan þeir eru á lirfu stigi....víst 5mm skel lausir sniglar fyrst.
Sniglarnir í búrinu mínu hafa fest eggjasekki á annan hvorn stein í búrinu mínu , ég hef tekið slatta af þeim úr og látið í 20 lítra búr með íslenskum sjó í og skeljasandi.
vandamálið er að ég kann ekkert á sjávarbúr, finnst vera hálf "gömul" lykt af vatninu í búrinu. Svo er ég skít hræddur við að hafa filterinn í gangi því lirfurnar eru fljótandi fyrst
Ég langar að rækta eitthvað annað en yellow rabbit snails, því þeir eru gagnslausir
Kann einhver að rækta Narite snígla ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli