Hver er besta leiðin til að halda varanlegri hörku í búrinu, þá fyrir malawi síklíður?
Fyrir utan að vera stanslaust að bæta einhverjum efnum úti það er að segja.
Harka í fiskabúri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Harka í fiskabúri
Ég hef heyrt um að setja skeljar, þær leysast upp hægt og rólega ásamt því að það er hægt að hafa skeljasand í búrinu. Annars er ég með malawi búr bara með grjót og svo venjulega möl en ekkert til að hækka ph gildið en þeim líður bara mjög vel, stöðugar hrygningar og stuð.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr