Ég fékk mér 3 gúppý fiska á sienustu helgi, 2 kerlingar og einn karl. Þau eru öll saman í 25 lítra búri. En seinustu 2 daga hefur karlinn ekki látið aðra kerlinguna vera á meðan hin kerlingin er bara í góðu chilli að synda um. Ég prófaði að setja hana í lítið flotbúr, til að sjá hvort þau myndu róast en kerlingin lýtur út fyrir að vera rosalega stressuð og syndir út um allt
Ég las nefnilega einhversstaðar á netinu að karlar geti drepið kerlingarnar svona, hvað er eiginlega að ? og hvað get ég gert ?