240l heimasmíðað af Varginum sjálfum ásamt öllu því helsta, loki, ljósi, sandi, hitara og góðri tunnudælu, verð 20.000
120l fluval búr en því fylgir ekkert nema að sjálfsögðu lok með ljósi, verð 10.000
Búrin eru bæði staðsett í Hafnarfirði en ekki á sama stað eins og er, en ég reyni að redda því sem fyrst.
Mér þætti vænt um að þau færu fyrir/um mánaðarmót.
Þetta er fast verð!
Ef áhugi er til staðar þá óska ég eftir að fá eftirspurnir sendar í PM, einnig er hægt að ná á mig í síma 844-9082

Ég á því miður ekki myndir en búrin eru vel með farin, tóm og tilbúin til flutninga!