gólf hallar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

gólf hallar

Post by igol89 »

var að smíða skáp og þegar ég setti búrið ofaná þá tók ég eftir því að búrið hallaði. ég athugaði hvort smíðin væri svona léleg en allt var hornrétt og allt jafn langt.
ég náði í hallamálið og fékk það út að gólfið í stofunni halla það mikið að ég þarf að lyfta öðrum endanum upp einum og hálfum sentimetra hærra upp.
er þetta í lagi?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: gólf hallar

Post by keli »

Þetta er klassískt - mjög algengt að gólf séu ekki bein og þurfi að stilla skápa af :) Þessvegna koma flestir fiskabúraskápar með stillanlegum fótum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: gólf hallar

Post by igol89 »

málið er að þessi er heimasmíðaður og er bara með svona timpurstubba undir sér
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: gólf hallar

Post by pjakkur007 »

fáðu þér bara 15 cm langa spítu sem er í réttri þykkt og stingtu undir hornið sem er of lágt eða 2 svoleiðis og settu undir bæði hornin ef það hentar betur
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: gólf hallar

Post by Andri Pogo »

líka hægt að fá svona stillanlega tappa undir lægri endann, ætti að fást í einhverri byggingarvöruverslun.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply