co2 kútur fyrir gróðurbúr

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

co2 kútur fyrir gróðurbúr

Post by jonsighvatsson »

Var að lesa blogg eftir strák í usa sem reddaði sér co2 þrýstikút ,þrýstijafnara og einhverjum needle valve til að fínstilla co2 fyrir lítinn pening í logsuðutækjabúð . Er þetta raunhæft hérna á íslandi. Geri mér grein fyrir að íslenskar búðir sem eru með sérhæfðan búnað eins og logsuðutæki hika ekki við að okra á no-body sem álpast inní búðina þeirra.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: co2 kútur fyrir gróðurbúr

Post by keli »

Getur prófað gasco - það er líklega um 20-30þús pakki allavega samt. Svipuð saga með slökkvitækjaþjónustuna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: co2 kútur fyrir gróðurbúr

Post by jonsighvatsson »

Takk takk ,En þetta ætti að vera búið að borga sig upp árið 2044
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: co2 kútur fyrir gróðurbúr

Post by keli »

Já, um það bil :)

Ég hef verið að flytja þetta inn fyrir bjórbruggara (co2 kúta og þrýstijafnara). Það hefur verið að kosta um 20-25þús hingað komið. Ég man að þegar ég skoðaði þetta þá var það *mikið* ódýrara en hér á landi, þannig að þetta er líklega nær 40-50 en 20-30 eins og ég sagði upphaflega :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply