útbrot á handlegg
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
útbrot á handlegg
Kannast einhver við það að hafa fengið útbrot á handlegg eftir að hafa farið ofaní fiskabúr?
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: útbrot á handlegg
Margir sem hafa áhyggjur af þessu en bara uppgvötað einhvern húðsjúkdóm hjá sér ....
Hérna er listi yfir nasty´s sem smitast í menn
http://www.aquarticles.com/articles/man ... umans.html
Hérna er listi yfir nasty´s sem smitast í menn
http://www.aquarticles.com/articles/man ... umans.html
Re: útbrot á handlegg
Einn sem ég kannast við sem fékk eitthvað sem læknirinn kallaði fiskaberkla. sel það ekki dýrara en ég keipti.
Re: útbrot á handlegg
hehe fiskaberklar.... anyway ég sá heimildarmynd fyrir nokkrum dögum um einfrömung sem lifir á fiskum nánar tiltekið í blóðrás fiska, þessi einfrumungur komst í tæri við nautgripablóð frá sláturhúsi og nautgripirnir voru á sterum svo einfrumungurinn stökkbreyttist og fór að lifa á mannablóði... þetta er ekki grín gerðist í alvöru og er enn töluvert heilbrigðisvandamál í usa.. þessi einfrumungur át fólk bókstaflega innanfrá og mynduðust furðuleg útbrot á sjómönnum, fólki í veiðitúrum, fólki sem bjó nálægt vatni og öllum vísindamönnum sem rannsökuðu þetta vandamál ef ekkert var gert til að drepa einfrumunginn réðst hann endanlega á miðtaugakerfið og orsakaði minnistap og lömun, CDC í usa viðurkenndi ekki fiskasjúkdóm sem mannasjúkdóm fyrr en 2 af færust sérfræðingum þeirra voru orðnir minnislausir með miðtaugakerfissjúkdóm á alvarlegu stigi. Svo hvaðan koma fiskarnir þínir hmmmm
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Re: útbrot á handlegg
Tango wrote:Svo hvaðan koma fiskarnir þínir hmmmm
Ha? fiskar???, hvað er það?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: útbrot á handlegg
Ég veit líka um einn sem fékk fiskaberkla. Það er frekar sjaldgæft að fólk fái þetta, en í mörgum tilfellum sýkist fólk eftir að hafa farið með höndina ofan í fiskabúr með opið sár. Mér skilst að það geti tekið langan tíma að losna við bakteríuna úr líkamanum eins og gengur og gerist með aðrar berkla bakteríur.Svavar wrote:Einn sem ég kannast við sem fékk eitthvað sem læknirinn kallaði fiskaberkla. sel það ekki dýrara en ég keipti.