hæ ég keifti tvær kókós hnetur og setti í físka búrinn mín eftir að ég sá gaur með svoleiðis í búrinnu sínu á youtube. Og þær eru töff og ryksugunar virðast elska þær.
Ég gerði gat á þær og hreinsaði allt innan úr þeim og skolaði þær. Og þær viðast ekkert vera hættulegar fiskum.
Mig langaði að vita hvað þið hafið notað sem skraut?
Og mig langar að leysa vandamálið hjá mér með hummrana.
Ég setti fult af leirtaugi í búrið og það er ekkert svaka flott en það heldur samt hummronum frá því að éta hvorn annan.
Ég til dæmis fór í ferðalag og fann hvala bein í fjöru. En ég er hræddur við að setja það í búrið hefur einhver prufað að setja svoleiðis í búr? hvernig er hægt að hreinsa það?
skraut :D
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: skraut :D
ef þú ert hræddur um að það séu eitthverjar bakteríur á beininu er best að sjóða það eða hella vel af sjóðandi vatni yfir það, svo er bara að skrúbba vel