Búrið er selt
Ég er með gamalt 530l akvastabil búr sem mig langar að selja. Búrið sjálft er orðið svolítið gamalt, en með smá þrifum þá getur það litið alveg ágætlega út. Með fylgir skápur undir búrið, sem er uþb 3 ára gamall og sér lítið sem ekkert á honum. Búrið er 160x60x60, með heimasmíðuð loki og einni t5 peru.
Þetta er tilvalið fyrir fólk sem vill fá sér stórt búr fyrir lítinn pening.
Einnig er ég með til sölu svarta arowönu - Osteoglossum Ferreirai. Hún er um 60cm og er í þessu búri. Ef þú vilt arowönuna þá færðu hana á 40þús, og búrið í kaupbæti Skápurinn er svo fáanlegur á 20þús í viðbót - s.s. 60þús fyrir 530 lítra búr með skáp, loki og sjaldgæfum fisk, líklega eini á landinu í þessari stærð.
530l akvastabil búr til sölu - ódýrt! Og svört arowana! BÚIÐ
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
530l akvastabil búr til sölu - ódýrt! Og svört arowana! BÚIÐ
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: 530l akvastabil búr til sölu - ódýrt! Og svört arowana!
Sénsagt ef maður tekur allt þá er það 120000kr? Eða 40 þús ef meður tekur bara fiskinn og fylgir þá búrið með?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: 530l akvastabil búr til sölu - ódýrt! Og svört arowana!
nei... 40 þúsund fyrir búrið og arowönuna... ef þú vilt skápinn líka þá borgaru 20 þúsund fyrir hann s.s. 60 þúsund fyrir allt heila klabbið.
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: 530l akvastabil búr til sölu - ódýrt! Og svört arowana!
Þú getur selt bara fiskabúr?
Verð 20 000 isk.??
eg vill kaupa 857 91 86 ensku
borga strax
Verð 20 000 isk.??
eg vill kaupa 857 91 86 ensku
borga strax
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: 530l akvastabil búr til sölu - ódýrt! Og svört arowana!
nú vildi ég eiga auka pening
Re: 530l akvastabil búr til sölu - ódýrt! Og svört arowana!
geturu hennt link á eða sett inn nýlega mynd?
-Andri
Re: 530l akvastabil búr til sölu - ódýrt! Og svört arowana!
Búrið er líklega selt - Verður sótt á morgun, en ef eitthvað breytist þá set ég það hér inn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net