Búrið mitt

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
hossi
Posts: 42
Joined: 09 Sep 2009, 12:23
Location: reykjavík
Contact:

Búrið mitt

Post by hossi »

Ég Discokongen og Vonargandur voru að klára að gera nyja 125lítra búrið mitt tilbúið. Vildi syna ykkur og sjá hvað ykkur fynst. :D
Image
Búrið sjáft og sést í því nærri alla íbúana sem eru-
1 kribbu par,
1 skalla par,
Alla vega 1 ancistru par(er með 4 veit bara ekki kynin á hinum 2. :(
Svo eru 4 eplasniglar og ein hummar.
Image
Skalla kallin.
Image
Og konan
Image
Ein af 4 ancistrunum .
Image
Og svo kribbu parið.
Þarf ekkert að setja myndir af eplasniglunum ALLIR vita hvernig þeir líta út.
höskuldur ægir gudmmundsson
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Búrið mitt

Post by prien »

Þetta lýtur bara ágætlega út hjá þér.
Þessi gróður fær varla að vera lengi í friði ef þú ert með Humar.
500l - 720l.
hossi
Posts: 42
Joined: 09 Sep 2009, 12:23
Location: reykjavík
Contact:

Re: Búrið mitt

Post by hossi »

ja en hann fer um leið og er komin i sölustærð :D
höskuldur ægir gudmmundsson
hossi
Posts: 42
Joined: 09 Sep 2009, 12:23
Location: reykjavík
Contact:

Re: Búrið mitt

Post by hossi »

Kribbu konan er buin að hryggna og kallin er á vörð nuna að bíta Ancistrurnar alltaf
höskuldur ægir gudmmundsson
halldora besta
Posts: 14
Joined: 30 Apr 2011, 19:10

Re: Búrið mitt

Post by halldora besta »

Flott búr :) :D
Post Reply