Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf
Moderators: Vargur , keli , Squinchy
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 20 Jun 2011, 22:22
ætla mér að fara að smíða skáp undir 240L búr og var að pæla hvort einhver sagt mér
hvort þessi mundi þola þungann.
þetta er allt 34x70 mm efni
Last edited by
igol89 on 23 Jun 2011, 19:01, edited 3 times in total.
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
elliÖ
Posts: 231 Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík
Post
by elliÖ » 20 Jun 2011, 22:34
það er engin spurnig þetta heldur alveg
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 21 Jun 2011, 21:48
Gæti verið sterkara að setja langhliðina á enda fótunum fjórum, láta þá fylgja rauða ásnum, það er starkara fyrir hliðar álag, skal teikna litla mynd fyrir þig ef þú ert ekki að skilja mig
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 22 Jun 2011, 12:43
ákvað að gera skápinn svona
eftir að ég sá hvernig Squinchy gerð skápinn undir 500L búrið
sem ég sá einhverstaðar á einhverjum þræði.
Last edited by
igol89 on 23 Jun 2011, 16:49, edited 1 time in total.
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 22 Jun 2011, 12:48
ætla að líka að spreða nokkrum hundraðköllum í svona úr ikea
http://www.ikea.is/products/7440
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 22 Jun 2011, 15:56
fór og keypti timbrið, skrúfur og lím, komst svo að því að batteríið í borvélinni er tómt og hleðslutækið horfið og þvingurnar og vinkillinn týnt.
Og það besta er að það er enginn sem ég þekki sem á svona -_-
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 22 Jun 2011, 20:11
yay fékk vinkiljárn, þvingur og fann hleðslutækið, fór og hlóð batteríið og allt gekk vel, skrúfaði 2 skrúfur og svo dó vélin -_-... mér er víst ekki ætlað að smíða þennanna skáp
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 23 Jun 2011, 16:49
búinn að redda annari borvél og skápurinn alveg að verða búrfær. Reyndar bara grindin og ég ætla að klæða hann seinna.
Myndir koma á eftir af smíðinni
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 23 Jun 2011, 18:56
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 23 Jun 2011, 22:38
búrið komið í hús og núna vantar bara plötuna ofan á "skápinn"
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 24 Jun 2011, 15:11
.....
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 26 Jun 2011, 17:40
ætli þessi grind haldi?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 29 Jun 2011, 09:53
Jebb, skella bara krossvið plötu ofan á, svo búrið og vatnið í
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 29 Jun 2011, 11:21
Færð krossvið hvergi ódýrari en í múrbúðinni... Þeir eru með efnissölu í kópavogi.
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 29 Jun 2011, 12:32
er ekki bara í lagi að skella dokaplötu ofna á? á einn bút sem þarf að saga til
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
pjakkur007
Posts: 311 Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:
Post
by pjakkur007 » 29 Jun 2011, 18:02
jú það ætti að vera í lagi ef þér finst hún ekki ljót
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 01 Jul 2011, 23:50
Þessi grind heldur miklu meira en 240 lítrum og þú þarft ekki að setja neitt ofan á frekar en þú villt ef smíðin er það góð að búrið hvíli allt á efri rammanum og neðri ramminn hvíli á öllum hornum á gólfinu..