Fræðslumynd um fiska

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Fræðslumynd um fiska

Post by Andri Pogo »

Var að horfa á fræðslumynd um fiska sem ég var að verlsa um daginn, þetta er 30min þáttur, hluti af þáttaröð sem var sýnd í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Þátturinn er bæði um sjávar- og ferskvatnsfiska
Mér fannst leiðinlegt hvað var talað mikið um laxinn, hann var aðalatriði þáttarins.

En... það komu nokkrir skemmtilegir fram sem ég kannaðist við:
Arowana sýnd hoppa uppí tré eftir mat, hún var kölluð Beini
Walking Catfish sýndur labba á landi, var kallaður Indverskur skriðgrani
svo sást aðeins í Shovelnose, Red tail catfish, styrju og eitthvað fleira.

Vildi bara deila þessu með ykkur og ef einhver vill fá spóluna lánaða er það minnsta mál :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já takk, ég myndi vilja hana við tækifæri.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Pant líka ! :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta var allt í lagi mynd.
Einum af almenns eðlis og allt of stutt.
Samt alltaf gaman að horfa á svona.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Er hægt að nálgast myndbandið á netinu? Eða eitthvað svipað sniðugt á netinu....
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

serían heitir Eyewitness. eflaust hægt að finna þetta á netinu
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Talandi um myndbönd og þætti þá er hér linkur á stórgott myndband úr Malawi vatni, sennilega eru flestir búnir að sjá þetta en þó..

http://media.putfile.com/psaroukles
Post Reply