Ég er með gamalt búr sem að ég veit að lekur og var að velta því fyrir mér hvaða kítt þið notið í fiskabúrin hjá ykkur og hvar ég fæ það?
Hvað þarf kíttið svo að bíða lengi þangað til að ég get sett fiska aftur í búrið ?
Kítti í fiskabúr
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Re: Kítti í fiskabúr
þetta er mjög gott kítti fæst í múrbúðini á goðu verði
og gefa því 12 tíma myndi ég halda fer eftir því hvað þykklag þú kíttar

og gefa því 12 tíma myndi ég halda fer eftir því hvað þykklag þú kíttar

Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Kítti í fiskabúr
Takk fyrir það Elli, fínt að versla við fólk sem að nennir að svara öllum spurningunum sem ég spyr !
Og rosalega flott fiskabúrið hjá þér !
Og rosalega flott fiskabúrið hjá þér !
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
25 Lítra búr,