hæ hæ allir nú er ég að fara smíða 325L búr sem ég er búin að teikna. það hvíla nokkrar spurningar á mér. ég var að pannta mér rbg led ljós með litum eins og hvítum bláum rauðum og f.l.
1. ég var að velta því fyrir mér eru led ljós ekki nóg í svona eða verður maður að hafa lampa ?
2. hitari ég hef heyrt að það eru alls ekki allir með soleiðis eru þeir ekki nauðsinlegir ?
3. þegar fólk gerir vatna skipti í búrum sínum er í lagi að setja hitaveituvatn með ?
thats it í bili
Kv. Siggi
Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
Last edited by S.A.S. on 23 Jul 2011, 22:30, edited 1 time in total.
Re: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
1. Það fer mikið eftir því hvort þú ætlir að vera með gróður, en það eru 90% líkur á að þér finnist ekki nóg af rgb ljósunum. Þetta eru væntanlega 5mm rgb led, sem eru venjulega um 0.07w (20mA).
2. Fer eftir fiskum, en oftast vill maður vera með hitara.
3. Hitaveituvatn er í lagi.
2. Fer eftir fiskum, en oftast vill maður vera með hitara.
3. Hitaveituvatn er í lagi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
ég panntaði 5m led slöngu eins og er notuð undir innréttingar. ég veit ekki hvað fólk hefur verið að nota en það stendur að hún sé 2A þetta er einhvað rosa sniðugt
- Attachments
-
- 459180621_o.jpg (44.21 KiB) Viewed 5173 times
Re: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
Þetta verður seint næg lýsing fyrir búrið... 2A á 12v er bara 24w.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
ég hef reynt að lesa mig til mér skilst að maður þurfi 1w á hvern L en ég hefði haldið að það sem skipti máli væri luxin eða hversu mikil birtan er. þú talar um það að 2A á 12v er bara 24w þessi wattar viðmiðun hlítur að fara verða úrelt þar sem perur eru alltaf að verða færri wött með meiri lýsingu. ég er með 5m af leddum 30 led á 1m hversu mikla birtu þufa þessir fiskar og gróður eiginlega ? smá klippa úr leiðbeiningunum
eru einginn dæmi um það að menn hafi nota led lýsingu sem aðal lýsingu og útkoman verið góð ?
Input Voltage: 12V
Output Voltage: 12V 2A each color max
Operating Temperature: -20~60 ℃
Storage Temperature: -20~95 ℃
eru einginn dæmi um það að menn hafi nota led lýsingu sem aðal lýsingu og útkoman verið góð ?
Input Voltage: 12V
Output Voltage: 12V 2A each color max
Operating Temperature: -20~60 ℃
Storage Temperature: -20~95 ℃