hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og sér

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og sér

Post by S.A.S. »

hæhæ
ég er búin að leita víða en ekkért fundið varðandi stirkingar á búrum.en hversu stórt þarf búr að vera orðið til að síliconið dugi ekki til eitt og sér ??

getur einhver komið með smá dæmi ?

kv. siggi
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og

Post by keli »

Það fer eftir ýmsu. Segðu okkur frekar hvað þú ert að gera.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og

Post by S.A.S. »

ég er að fara smíða fiska búr úr gleri sem ég verð að koma í pöntun sem fyris því það fer stækkandi með hverjum deginum sem líður. en allavegana þá er ég að fara setja saman 390l búr ég var bara að velta því fyrir mér hvor ég þarf að fara að huga að einhverjum ramma sem styrkir það enn frekar eða er nóg að kítta það bara með siliconi til að halda því saman ? eða er það bara þegar þau eru orðin 1000l+ sem menn fara að hugsa um styrkingar

málin á búrinu eru 130x55x55
Attachments
bara fiskabúrið.jpg
bara fiskabúrið.jpg (25.39 KiB) Viewed 4218 times
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og

Post by keli »

Þetta eru líklega alveg nægar styrkingar.

Búrið sem er í ccp er 7-8000 lítrar og enginn rammi á því, bara braces, svipað og á þessu sem þú teiknaðir nema breiðari.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply