Sælir nú er ég staddur í Orlando og er svona að pæla í að kaupa mér nokkra hluti til að hafa fyrir (kannski) komandi breytingar á búrinu hjá mér... er með 400L Jewel búr með Eheim 2128 dælu við það ásamt dælunni sem fylgdi búrinu. Ætla að byrja með þessar dælur við búrið.
Það sem ég ætla að kaupa mér er Hitara, tvær straumdælur (powerheads), og svona nýtt yfirfall á Eheim dæluna.
Er eitthvað sérstakt sem ég ætti að kaupa mér til að starta þessu ? LED lýsingu ? eða hvað ????
Endilega hendið einhvejru hér inn eða í ep..
og ef þið vitið um einhverjar góðar búðir hér í Orlando til að fara í... fór í Petco í dag og sú sem ég fór í var svona lala...
kv Toni
btw ég var að snorkla á fullu í Key West og Bahamas og svona shitt hvað það var flott og gaman, er með nokkur video frá Key West hendi því kannski hér inn einhverntíman
Kaupa fyrir breytingu yfir í saltbúr ??
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Kaupa fyrir breytingu yfir í saltbúr ??
Ég myndi ekki kaupa dælur í usa. Þú þarft straumbreyti fyrir allt draslið, og svo verður straumbreytirinn líka að breyta 60hz í 50hz.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Kaupa fyrir breytingu yfir í saltbúr ??
ég var þarna um jólin síðustu og ég leitaði útum allt af dýrabúðum eina sem ég fann var petco petmark ég spurði fullt af fólki sem býr þarna og komst að þeiri niðurstöðu að það eru bara ekki margar dýrabúðir í orlando en ég mæli að kíkja á sanford zoo(15 min frá sanford flugvellinum ekkert rosalega stór garður en kostar ekki mikið inní hann en hann er með geggjaðasta reptile show allir eitruðustu snákar í heimi undir einu þaki mjög aðgengileg búr sem maður sér dýrin vel svo eru þeir með comoto dragon,blue iguana sem er ekki til mikið af í heiminum og margt margt fleira
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: Kaupa fyrir breytingu yfir í saltbúr ??
Það virðist vera til slatti af gæludýrabúðum í og í kringum orlando:
http://maps.google.com/maps?q=orlando+p ... =en&tab=wl
http://maps.google.com/maps?q=orlando+p ... =en&tab=wl
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net