Búrið og skápurinn eru í beykilit og er eins og nýtt úr kassanum, þannig að það sér ekkert á því, hvorki glerinu né skápnum. enda bara notað í 3 mánuði.
Svo fylgir með Rena XP4 tunnudæla, stútfull af media frá Rena, Juwel Granite bakgrunnur, fallegur pússningasandur, sköfur, malarsuga, háfar, timer, slöngur og eitthvað fleira. Kassinn undan dælunni er ennþá til og í honum eru aukastútar fyrir dæluna. Dælan var keypt á sama tíma og búrið í Gæludýr.is. Plug and Play, vantar bara vatn og fiska.

Ég geymi búrið niðri í vinnu og það er hægt að skoða það milli 8 og 5 virka daga, get skroppið þangað um helgar líka, ef einhver vill skoða þá.
Verðhugmynd 120.000
Upplýsingar í EP eða hae@eimskip.is