ég er með gullfisk sem virðist hafa eitthver maga vandamál er eitthver sem veit hvaða baunir má gefa þeim til að hjálpa með þetta vandamál
s.s
hvaða baunir?
hvað mikið?
og meiga þær vera niðursoðnar?
Gullfiskur með magakveisu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Gullfiskur með magakveisu
magavandamál ?? hvernig lýsir það sér eru það þessi venjulegu uppköst hehe
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Gullfiskur með magakveisu
Ertu að tala um bloat? Eru það ekki grænar baunir?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Gullfiskur með magakveisu
jam ég er að sennilega að tala um bloat!!
Re: Gullfiskur með magakveisu
Grænar baunir, frosnar, ekki niðursoðnar. Taka ysta lagið af (húðina) og kremja. Ef fiskurinn er illa haldinn er ólíklegt að hann éti, en það sakar ekki að prófa.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Gullfiskur með magakveisu
Takk fyrir þetta hann virðist allur vera að koma til eftir að ég færði hann í sér búr og saltaði vel í vatnið hjá honum
Re: Gullfiskur með magakveisu
epsom salt er líka oft gott við bloat.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net