Hitaratrouble
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hitaratrouble
Þegar ég leit á búrið mitt í morgun sá ég að fiskarnir og eplasniglarnir voru eitthvað hálf sljóir þannig að ég leit á hitamælirinn og sá að hitinn í búrinu hafði rokið upp úr öllu valdi... svo ég skoðaði hitarann og sá að það búbblaði eitthvað inn í honum svo að ég tók hann úr sambandi. Svo ég var að spá, er hitarinn ónýtur eða hvað gæti þetta verið að honum?
Re: Hitaratrouble
Þá er hann ónýtur og mæli ég með að setja hann ekki aftur í samband og alls ekki snerta vatnið í búrinu fyr en það er búið að taka hitarann úr sambandi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is