Flottir bardagahængar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Flottir bardagahængar

Post by Karen »

Jæja gott fólk, ég er með tvö 20l tetra búr sem ég ætla að setja upp á næstunni og langaði að spyrja hvar flottustu bardagahænganir fást?
Ég hef verið að skoða á nokkrum stöðum en ekki séð neina hænga hvað þá bardagafiska yfir höfuð..!

:mrgreen:
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Flottir bardagahængar

Post by unnisiggi »

dýraland kringluni og dýraríkið átti einhverja síðast þegar að ég gáði
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Re: Flottir bardagahængar

Post by Karen »

Ég hef einmitt farið nokkrum sinnum í Dýraland, en ekki séð neina bardagafiska þar, ætla að kíkja aftur fljótlega, en ég reyni að forðast Dýraríkið útaf verðinu þar :/ er ekki alveg til í að borga fyrir tvo fiska þegar ég gæti fengið 3-4 fyrir sama verð á öðrum stöðum :)
adidas
Posts: 24
Joined: 17 Mar 2011, 00:47

Re: Flottir bardagahængar

Post by adidas »

Ég var í fiskó í vikunni og þar sá ég rosalega flotta bardagafiska, bæði kalla og kellur...alveg heill hellingur af þeim.
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Flottir bardagahængar

Post by unnisiggi »

dyragarðurin var líka að fá sendingu með 40-50 bardagafiskum
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Re: Flottir bardagahængar

Post by Karen »

Snilld! :D Ég mun klárlega kíkja í bæði Fiskó og Dýragarðinn ;) Takk fyrir þetta! ^^
Post Reply