Hæhæ,
Ég er alger nýliði í þessum málefnum, ég var að fá búr og fiska núna í dag, en ég fékk frá vini mínum slatta af fiskum (hátt í 20), en ég er að reyna að kynna mér aðeins fiskana.
Ég fékk nokkra Black Molly, en það er auðvelt að googla þá þar sem ég veit hvað ég á að googla.
En það er annað mál með Sverðdragarana, þeit eru með Rönd á hliðunum, ég get ekki séð neina svoleiðis á google images.
Allavega þá væri ég fáránlega hamingjusamur ef einhver gæti komið með latneska heitið af þeim, til þess að getað fundið út úr þessu öllu saman.
Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu
Re: Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu
en hvað er búrið stórt sem þú fékkst?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu
Myndir af fiskunum geta hjálpað til við tegunda- og kyngreiningu.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu
Grænn sverðdragi er með rönd á hliðinni, latneska heitið er Xiphophorus helleriisiggi2k wrote: En það er annað mál með Sverðdragarana, þeit eru með Rönd á hliðunum, ég get ekki séð neina svoleiðis á google images.
Allavega þá væri ég fáránlega hamingjusamur ef einhver gæti komið með latneska heitið af þeim, til þess að getað fundið út úr þessu öllu saman.
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm