Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
siggi2k
Posts: 1
Joined: 04 Aug 2011, 11:31

Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu

Post by siggi2k »

Hæhæ,

Ég er alger nýliði í þessum málefnum, ég var að fá búr og fiska núna í dag, en ég fékk frá vini mínum slatta af fiskum (hátt í 20), en ég er að reyna að kynna mér aðeins fiskana.

Ég fékk nokkra Black Molly, en það er auðvelt að googla þá þar sem ég veit hvað ég á að googla.

En það er annað mál með Sverðdragarana, þeit eru með Rönd á hliðunum, ég get ekki séð neina svoleiðis á google images.

Allavega þá væri ég fáránlega hamingjusamur ef einhver gæti komið með latneska heitið af þeim, til þess að getað fundið út úr þessu öllu saman. :)
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu

Post by Ási »

en hvað er búrið stórt sem þú fékkst?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu

Post by Agnes Helga »

Myndir af fiskunum geta hjálpað til við tegunda- og kyngreiningu.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu

Post by Vargur »

siggi2k wrote: En það er annað mál með Sverðdragarana, þeit eru með Rönd á hliðunum, ég get ekki séð neina svoleiðis á google images.

Allavega þá væri ég fáránlega hamingjusamur ef einhver gæti komið með latneska heitið af þeim, til þess að getað fundið út úr þessu öllu saman. :)
Grænn sverðdragi er með rönd á hliðinni, latneska heitið er Xiphophorus hellerii

Image
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm
Post Reply