fiska útsala

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

fiska útsala

Post by unnisiggi »

jæja þá er komið að því að ég ætla að tæma stóra búrið hjá mér og byrja uppá nýtt með það

þá er ég með þessa flottu fiska til sölu

silver arowana 54 cm 4 ára
pangasius sanitwongsei ca.40 cm seldur
synspilus par kk 28 cm kvk 15 cm
oskar 28 cm gefins ef annar fiskur er keiptur
walking catfish 38 cm
polypterus palmas polli (villtur) 19 cm
polypterus senegal 15 cm
black shark 15 cm seldur

óska eftir tilboðum í fiskana

er einnig með heilan helling af gullfiskum sem ég þarf að losna við eithvað um 50 stikki allt frá seiðum uppí 25 cm fiska bæði comet og slæðisporða seldir
Last edited by unnisiggi on 23 Aug 2011, 20:31, edited 4 times in total.
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: fiska útsala

Post by unnisiggi »

gullfiskarnir allir farnir
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Ferret
Posts: 24
Joined: 08 Jan 2011, 23:05

Re: fiska útsala

Post by Ferret »

(Veit lítið um fiska)

Áttu einhverja fiska sem gætu verið með 20 cm gullfisk? Hann er búinn að vera einn í nokkra mánuði og mér skilst að hann gæti drepið minni fiska.
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: fiska útsala

Post by unnisiggi »

nei því miður þá ganga þessir fiskar ekki með gullfiskum þar er eiginlega aðalástæðan að gullfiskar eru kaldsvatns en ekki þessir
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: fiska útsala

Post by unnisiggi »

skoða líka skifti á fiskum eða bara einhverju sniðugu
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Post Reply