Hvaða fiskar meiga vera með mínum ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
littlijon1
Posts: 27
Joined: 29 Jul 2011, 18:39

Hvaða fiskar meiga vera með mínum ?

Post by littlijon1 »

Ég er með 200 lítra búr og er mikið að pæla hvaða fiskar meiga vera með þeim sem ég er kominn með ég er með black molly, Skalla, Kribba, Ryksugur og Upside Down Catfish mynnir mig það heitir :D ef eitthver getur hjálpað mér og gefið mér ráð væri það frábært :D
Jón Árni 6961710
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Hvaða fiskar meiga vera með mínum ?

Post by Tango »

Þú færð engin seiði undan fiskunum á meðan skallinn er þarna hann étur öll seiði, fyrir utan skallann er ég með svipaða samsetningu af fiskum í mínum búrum og einnig sverðdraga og venusar tetrur og sae sem er nauðsynlegur í öll búr að mínu mati og þá nokkrir saman svo er ég með 5 tegundir af sniglum og litlar rækjur, það eru engir árekstrar á milli fiskanna þó kribbarnir verji pottinn sinn nokkuð vel.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Hvaða fiskar meiga vera með mínum ?

Post by Vargur »

Flestar tetrur, danio og barbar (þó ekki tígrisbarbar).
Sverðdragarar væru líka fínir.
littlijon1
Posts: 27
Joined: 29 Jul 2011, 18:39

Re: Hvaða fiskar meiga vera með mínum ?

Post by littlijon1 »

en étur skallinn seiðin ef ég set bara blómapott í búrið sem hann kemst ekki í en hinir komast í ?? :D
Jón Árni 6961710
Post Reply