Sikliður ????
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Sikliður ????
Ég er að spá í að fá mér sikliður er að spá hvernig er svoldið hrifinn af þessum afrísku. Langar í 10-15 sm fiska hvaða sikliður eru þægilega og einfaldar í umgegni og sem fjölga sér og getur maður haft einhverja tegundir saman eða er betra að hafa eina tegun ?? og hvaða umhverfi er best að hafa ég er með 350 lítra búr og hvað er hægt að hafa margar í svoleiðs búri ég er algjör bjáni í þessum málum þesvegna leita ég í ykkar viskubrunna allar á bendingar vel þegnar
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Sikliður ????
Ég myndi fá mér Malawi mbuna fiska virkilega litríkir og flottir...
hér er linkur inná fiskabur.is
http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... grein_.htm
hér er linkur inná fiskabur.is
http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... grein_.htm
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Sikliður ????
Ég sjálf er með malawi mbuna, mjög skemmtiglegar og litríkar. Svo ég mæli með mbunum.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Sikliður ????
Malawi mbuna er stórskemmtilegir fiskar, ágætt að byrja td. með 20-30 unga fiska af 3-5 tegundum í 350 lítra búr.
Þeir verða vanalega 10-12 cm og í 350 lítra búri ætti að vera fínt að enda með 15-20 stk miðað við að botnflöturinn á búrinu sé sæmilega að lágmarki 120x50 cm.
Þeir verða vanalega 10-12 cm og í 350 lítra búri ætti að vera fínt að enda með 15-20 stk miðað við að botnflöturinn á búrinu sé sæmilega að lágmarki 120x50 cm.