Auratus Mbuna (Golden Mbuna) ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Auratus Mbuna (Golden Mbuna) ?

Post by acoustic »

var að spá hvort eitthver hefur reynslu eða hugmynd um hvort Auratus Mbuna (Golden Mbuna) karlinn síni dökku litina sína ef það eru fleiri enn 1 karl í búri ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

og jafnvel hvort fleiri svipaðar sikliður geri það yfir höfuð ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Meinarðu þá með fleiri körlum af sinni tegund.

Vanalega sína ekki tveir auratus karlar fullorðins liti nema gott pláss sé í búrinu og þeir séu í sviparði stærð, vanalega eigna þeir sér þá sitthvorn helminginn í búrinu.
Alþekkt er að ráðandi karl haldi öðrum körlum niðri og þeir séu jafnvel í kerlingalitum langt fram eftir aldri.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ok enn kingsize ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er með 5 kingzei karla, alla í fullum litum í 400 l búri.
Post Reply