Auratus Mbuna (Golden Mbuna) ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Auratus Mbuna (Golden Mbuna) ?
var að spá hvort eitthver hefur reynslu eða hugmynd um hvort Auratus Mbuna (Golden Mbuna) karlinn síni dökku litina sína ef það eru fleiri enn 1 karl í búri ?
Meinarðu þá með fleiri körlum af sinni tegund.
Vanalega sína ekki tveir auratus karlar fullorðins liti nema gott pláss sé í búrinu og þeir séu í sviparði stærð, vanalega eigna þeir sér þá sitthvorn helminginn í búrinu.
Alþekkt er að ráðandi karl haldi öðrum körlum niðri og þeir séu jafnvel í kerlingalitum langt fram eftir aldri.
Vanalega sína ekki tveir auratus karlar fullorðins liti nema gott pláss sé í búrinu og þeir séu í sviparði stærð, vanalega eigna þeir sér þá sitthvorn helminginn í búrinu.
Alþekkt er að ráðandi karl haldi öðrum körlum niðri og þeir séu jafnvel í kerlingalitum langt fram eftir aldri.