coconut cave

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

coconut cave

Post by igol89 »

keypti mér kókoshnetu um daginn og sagaði hana í tvennt, skóf innanúr henni og byrjaði að sjóða. nú er ég búinn að sjóða og sjóða og skipta um vatn reglulega í pottinum en það heldur áfram að koma litur í vatnið... er allt í lagi að skella því bara í búrið?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: coconut cave

Post by elliÖ »

Ég er með 6 kókoshnetur í 2 búrum hjá mér sem ég verslaði í hagkaup og sauð þær ekkert bara skolaði aðins af þeim og hreinsaði náturulega innan ú þeim þær hafa aldrei litað nett og ekkert vesen
Last edited by elliÖ on 29 Sep 2011, 23:02, edited 1 time in total.
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: coconut cave

Post by Agnes Helga »

Ég sauð nokkrum sinnum, er líka með svona í mínum búrum en þær lituðu bara pottavatnið en hafa ekki litað í búrunum mínum.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply