Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 15 Aug 2011, 13:19
Mig vantar endilega að komast í ávaxtaflugur, vitiði um einhvern sem getur reddað mér? Ég vil ekki flugur sem geta flogið, bara
flightless koma til greina.
Endilega láta mig vita
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 17 Aug 2011, 23:09
Enginn sem þekkir einhvern eða eitthvað svoleiðis? Ég er með lítið eðlugrey sem flæktist með sendingu frá útlöndum, og hún er of lítil til að éta nokkuð annað. Væri leiðinlegt ef þetta grey veslaðist upp og deyr
unnisiggi
Posts: 270 Joined: 14 Apr 2010, 21:49
Post
by unnisiggi » 17 Aug 2011, 23:19
eru mjölormar of stórir hvað er hun lítil og veistu hvaða tegund þetta er hvaðan kom hún
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 Aug 2011, 09:40
unnisiggi wrote: eru mjölormar of stórir hvað er hun lítil og veistu hvaða tegund þetta er hvaðan kom hún
mjölormar eru of stórir. Kom frá florida.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 18 Aug 2011, 13:45
En svona baby mjölorma? Þeir geta verið ansi litlir
Ertu buin að kíkja inn á framandi spjallið? Heyra kannski í henni Vigdísi?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 Aug 2011, 15:03
Agnes Helga wrote: En svona baby mjölorma? Þeir geta verið ansi litlir
Ertu buin að kíkja inn á framandi spjallið? Heyra kannski í henni Vigdísi?
Búinn að kíkja þangað og Vigdís ansar ekki skilaboðunum frá mér
unnisiggi
Posts: 270 Joined: 14 Apr 2010, 21:49
Post
by unnisiggi » 18 Aug 2011, 16:24
vigdís er að vinna niður í dýralandi kringluni ættir að getað haft uppá heni þar
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 18 Aug 2011, 17:19
Já, ef þú kæmist líka í samband við eitthverja með mjölorma rækt og fengið þá ponsu litla, ég hef verið stundum að gefa fiskunum mínum þá þegar mjölormarnir eru liggur við vart sjáanlegir.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
ragz
Posts: 84 Joined: 16 Oct 2006, 15:18
Post
by ragz » 18 Aug 2011, 18:18
Veiðiportið niðrá granda er stundum að selja svona lifandi hvítorma sem beitu, spurning hvort þú gætir notað þá?
unnisiggi
Posts: 270 Joined: 14 Apr 2010, 21:49
Post
by unnisiggi » 18 Aug 2011, 18:49
það eru að öllum líkindum mjölormar
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 18 Aug 2011, 22:17
Hvað er hún í cm ?, endilega koma með mynd af henni
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 Aug 2011, 23:03
Hún er svona 5cm. Þetta er house gecko, verður stærri en þessi er líklega bara ung.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Aug 2011, 23:53
Ég skildi óvart einhverntíman opna rauðvínsflösku eftir upp á hillu í 2-3 daga og í henni voru nokkrir dropar af rauðvíni.
Flaskan fylltist af ávaxtaflugum, að vísu ekki flightless en ég setti bara tappan á.
jrh85
Posts: 104 Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær
Post
by jrh85 » 21 Aug 2011, 00:23
tjorvar er með allskonar skordýr í dós. engisprettur og orma.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 21 Aug 2011, 14:44
Vargur wrote: Ég skildi óvart einhverntíman opna rauðvínsflösku eftir upp á hillu í 2-3 daga og í henni voru nokkrir dropar af rauðvíni.
Flaskan fylltist af ávaxtaflugum, að vísu ekki flightless en ég setti bara tappan á.
hahaha, ég var einmitt að hugsa um þetta,
þegar ég sá titilinn á þræðinum!!
eww....
nasty!!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 21 Aug 2011, 17:30
Ég get alveg náð þessum sem fljúga, en það er vonlaust að gefa þær, þær bara fljúga í burtu..
jrh85
Posts: 104 Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær
Post
by jrh85 » 21 Aug 2011, 17:40
Setja þær í frystinn
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 21 Aug 2011, 20:38
jrh85 wrote: Setja þær í frystinn
jamm það er hægt að redda sér með því, en ekki alveg optimal lausn
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 22 Aug 2011, 23:01
Af vængja þær bara?
Hefuru prófað að búta niður smá maðka.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 23 Aug 2011, 13:42
ulli wrote: Af vængja þær bara?
Hefuru prófað að búta niður smá maðka.
Veistu hvað ávaxtaflugur eru litlar? Pointið með ávaxtaflugum sem fljúga ekki er að þær fjölga sér og geta ekki flogið áfram. Þá ertu með þægilega fæðu óháð árstíð osfrv.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 23 Aug 2011, 20:46
Varla er þetta svona lítið Kvikindy?
Sibbi
Posts: 1131 Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi » 23 Aug 2011, 20:58
Hvernig væri að koma með myndir af eðlunni?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 24 Aug 2011, 21:06
Mér finnst undarlegt ef að 5 cm gekkó ræður ekki við litla mjölorma. Annar er bara að fara út og týna blaðlýs eða útí Gróttu og finna þar þangflugur.
Ace Ventura Islandicus
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 25 Aug 2011, 00:03
Hann ræður líklega við litla mjölorma, maður hefur bara venjulega lítið um stærðina að segja með ormana
Annars er ég að hugsa um að gefa geckoinn ef einhver vill. Gott heimili og allt það.