Var að kaupa 30L búr það fylgdi því einhver skraut, háfur og hitamælir,
Hvað er það sem ég þarf að kaupa í það svo ég geti farið að setja í það fiska?
Þarf maður ekki hitara,hreinsidælu, sand/steina?
hvað þarf ég að hafa í búrinu?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: hvað þarf ég að hafa í búrinu?
Hreinsidælu þarftu já, hitari er kostur en ekki alltaf nauðsynlegur, fer eftir stofuhita hjá þér.
Möl í botninn er bara smekksatriði en búr eru mjög tómleg án þess, er aðallega sleppt t.d. í ræktunarbúrum sem þurfa ekki að looka vel.
Möl í botninn er bara smekksatriði en búr eru mjög tómleg án þess, er aðallega sleppt t.d. í ræktunarbúrum sem þurfa ekki að looka vel.
Re: hvað þarf ég að hafa í búrinu?
Ok, takk fyrir þetta
Hvað á hitinn á vatninu að vera svona undir öllu eðlilegu?
Hvað á hitinn á vatninu að vera svona undir öllu eðlilegu?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: hvað þarf ég að hafa í búrinu?
einhvers staðar las ég það að það færi allt eftir hvaða fiska maður er með... það er að segja mælt með að hitastigið sé á svipuðum slóðum og þeir þurfaAndri Pogo wrote:23-26°
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: hvað þarf ég að hafa í búrinu?
jújú en lang lang flestir fiskar sem eru í búðunum eru í og kjósa þetta hitastig.