Þá er best að setja hér inn búrið hjá mér.
Búr/Búnaður:
Rena 96L .
T8 Ljós.
Innbyggð dæla.
Perlumöl
Sjávar grjót hleðsla.
Plöntur:
Anubias barteri
Fiskar:
Labidochromis Caeruleus / par
Pseudotropheus socolofi / par
Aulonocara OB peacock / par
Ancistrur 2st
Myndir:
96L Sikliðu búr/uppfært 01/09/11
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Re: 96L Sikliðu búr/uppfært 21/08/11
Mjög flott, flott svona dökk yfirferð á búrinu... dökkur bakgrunnur, steinar og sandur
Re: 96L Sikliðu búr/uppfært 21/08/11
Takk fyrir það, enda er ég sátturToni wrote:Mjög flott, flott svona dökk yfirferð á búrinu... dökkur bakgrunnur, steinar og sandur
Re: 96L Sikliðu búr/uppfært 21/08/11
Smá fjölgun hjá mér fékk 2 Ancistrur.eyberg wrote:Takk fyrir það, enda er ég sátturToni wrote:Mjög flott, flott svona dökk yfirferð á búrinu... dökkur bakgrunnur, steinar og sandur