NEON TETRA DISEASE!!!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

NEON TETRA DISEASE!!!

Post by igol89 »

Kannast einhver við þennann sjúkdóm? er nefnilega með einn kardinála sem er farinn að missa lit og halda sig á einum stað í búrinu. syndir lítið sem ekkert neitt.
http://www.fishdeals.com/fish_diseases/ ... a_disease/
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: NEON TETRA DISEASE!!!

Post by Vargur »

Kardinálar fá ekki þessa veiki svo vitað sé.
...en ef fiskur sýnir þessi einkenni þá er best að farga honum strax því veikin er ólæknandi.
Post Reply