flytja vatn á milli búra?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

flytja vatn á milli búra?

Post by igol89 »

get ég notað tunnudælu og tengt garðslöngu við slönguna sem spreybarið er tengt í og dælt úr búrinu í annað búr?
kemur nokkuð of mikill bakþrýstingur í dæluna?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: flytja vatn á milli búra?

Post by Vargur »

Það er í góðu lagi ef dælan ræður við lengdina og hæðina.
En er ekki bara betra að setja hreint vatn í búrið, það er lítill tilgangur í að flytja vatn á milli búra.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: flytja vatn á milli búra?

Post by igol89 »

er þá lítill tilgangur að láta notað búrvatn í annað búr sem ég er að starta?... fæ ég þá enga flóru eða neitt?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: flytja vatn á milli búra?

Post by unnisiggi »

flòran er aðalega ì sandnum og dæluni
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: flytja vatn á milli búra?

Post by igol89 »

ég las einhverstaðar, man ekki hvar, að það væri bara ágætt til að koma þessu fljótt af stað að nota mediu, sand og vatn úr fullu cycluðu búri. semsagt 50% nýtt vatn og 50% cycled
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Post Reply