Vandræði með EHEIM ljós

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Vandræði með EHEIM ljós

Post by RosaH »

Var að fá ónotað EHEIM búr með (ónotuðu) ljósi. Ljósið virðist taka straum, en vill ekki kvikna.
Þegar ég kveiki þá blikkar önnur peran einu sinni og svo búið. Er ekki að sjá neinn startara neins staðar.
Er búin að prófa að kaupa nýjar perur, og þær virka ekki heldur.

Módelnúmerið á ljósinu er EBL 100/2

any ideas?
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Re: Vandræði með EHEIM ljós

Post by RosaH »

Takk fyrir hjálpina Andri :-)

Það var elektronísk ballast sem var farin. Flúlampar redduðu hlutunum, eins og venjulega :-)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Vandræði með EHEIM ljós

Post by Andri Pogo »

gott mál :)
-Andri
695-4495

Image
Post Reply