er með þessar plöntur í 240 L gróðurbúri en er ekki alveg sáttur með staðsettningar
sem þær eru á. Gæti einhver fróður gefið mér smá pointers?
Cryptocoryne walkeri
Vallisneria gigantea
Vallisneria spiralis 'Corkscrew'
Hygrophila polysperma
amazon sword
Cryptocorine crispatula var.balansae
java fern
anubias nana
staðsettning gróðurs í 240L?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
staðsettning gróðurs í 240L?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: staðsettning gróðurs í 240L?
any? ég er sem sagt að meina hvar í búrinu er best að láta hvora fyrir sig. front, back, middle, back side og front side... einhverjar svoleiðis upplýsingar
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: staðsettning gróðurs í 240L?
Bara smá hugmynd (séð ofan frá):
1. Vallisneria gigantea
2. Cryptocoryne crispatula var.balansae
3. Vallisneria spiralis 'Corkscrew' eða Hygrophila polysperma (myndi persónulega velja á milli)
4. Amazon sword
5. Cryptocoryne walkeri
6. Stór rót með anubias nana
7. Minni rætur með Java fern
1. Vallisneria gigantea
2. Cryptocoryne crispatula var.balansae
3. Vallisneria spiralis 'Corkscrew' eða Hygrophila polysperma (myndi persónulega velja á milli)
4. Amazon sword
5. Cryptocoryne walkeri
6. Stór rót með anubias nana
7. Minni rætur með Java fern
Re: staðsettning gróðurs í 240L?
takk æðislega fyrir þetta Andri... það er allt í einum graut akkúrat núna
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: staðsettning gróðurs í 240L?
persónlega nota ég t.d valisneria giganteum sem miðjuplöntu. (finnst hún koma svoldið flott út þannig, drefir sér soldið og smáfiskarnir synda innan um lengjurnar.)
kemur líka flott út sem bakplanta, en verður soldið klesst þarna aftast. (í mínu 180 l)
fer rosalega mikið eftir stærð fiskabúrsins og lýsingu og fleira hvað hentar og hvar.
það eru eiginlega engar fastar reglur, bara guidelines.
þegar maður var að læra á þetta, þá bara setti maður niður einhverstaðar, fór svona sirka eftir reglum sem maður las, en svo bíður maður smá og sér hvernig plantan vex á þessum stað, hvernig hún verður stærri, hvernig hún passar við hinar plönturnar, sér hvaða samsetningar koma út best og á hvaða stað.
etta er þolinmæðishobbý, dundar smá eina vikuna og svo kannski ekki fyrr enn mánuði seinna eða lengur, þótt stundum þá geri ég smá, bíð þangað til næsta dag og geri svo aðeins meir og kannski út vikuna lol.
svo er rosalega gott að skoða bara fullt af tönkum á netinu, youtube og fleira.
kemur líka flott út sem bakplanta, en verður soldið klesst þarna aftast. (í mínu 180 l)
fer rosalega mikið eftir stærð fiskabúrsins og lýsingu og fleira hvað hentar og hvar.
það eru eiginlega engar fastar reglur, bara guidelines.
þegar maður var að læra á þetta, þá bara setti maður niður einhverstaðar, fór svona sirka eftir reglum sem maður las, en svo bíður maður smá og sér hvernig plantan vex á þessum stað, hvernig hún verður stærri, hvernig hún passar við hinar plönturnar, sér hvaða samsetningar koma út best og á hvaða stað.
etta er þolinmæðishobbý, dundar smá eina vikuna og svo kannski ekki fyrr enn mánuði seinna eða lengur, þótt stundum þá geri ég smá, bíð þangað til næsta dag og geri svo aðeins meir og kannski út vikuna lol.
svo er rosalega gott að skoða bara fullt af tönkum á netinu, youtube og fleira.