Karlinn er að ég held marmaraskali og er alveg fullvaxinn og frekar stór. Hann er smá útlitsgallaður greyið, en það vantar tálknhlífina yfir öðru tálkninu, fengum hann svoleiðis þegar hann var bara pínulítill og þetta hefur ekki háð honum neitt

Kellingin er grá með svörtum röndum og það kemur fyrir að uggarnir verði svona blágrænir í ákveðnu ljósi, rosalega falleg.
Þau hafa hrygnt nokkrum sinnum þó að ekkert hafi komist upp vegna fjölda annarra fiska í búrinu

En tek það fram að þeir verða að fara í 150L+ búr, eru orðnir það stórir að ekki er hægt að troða þeim í minna svo þeir hafi ágætt sundpláss

Verð: 2000 kr fyrir parið.
Ef þið hafið áhuga þá endilega hafið samband í skilaboðum