spurning um led lýsingu
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
spurning um led lýsingu
Hæhæ
ég er að fara smíða mér 400l búr
ég hef reynt að lesa mig til mér skilst að maður þurfi 1w á hvern L en ég hefði haldið að það sem skipti máli væri luxin eða hversu mikil birtan er. þessi wattar viðmiðun hlítur að fara verða úrelt þar sem perur eru alltaf að verða færri wött með meiri lýsingu. ég er með 5m af leddum 30 led á 1m hversu mikla birtu þufa þessir fiskar og gróður eiginlega ? smá klippa úr leiðbeiningunum
eru einginn dæmi um það að menn hafi nota led lýsingu sem aðal lýsingu og útkoman verið góð ?
Input Voltage: 12V
Output Voltage: 12V 2A each color max
Operating Temperature: -20~60 ℃
Storage Temperature: -20~95 ℃
takk fyrir
kv. Siggi
ég er að fara smíða mér 400l búr
ég hef reynt að lesa mig til mér skilst að maður þurfi 1w á hvern L en ég hefði haldið að það sem skipti máli væri luxin eða hversu mikil birtan er. þessi wattar viðmiðun hlítur að fara verða úrelt þar sem perur eru alltaf að verða færri wött með meiri lýsingu. ég er með 5m af leddum 30 led á 1m hversu mikla birtu þufa þessir fiskar og gróður eiginlega ? smá klippa úr leiðbeiningunum
eru einginn dæmi um það að menn hafi nota led lýsingu sem aðal lýsingu og útkoman verið góð ?
Input Voltage: 12V
Output Voltage: 12V 2A each color max
Operating Temperature: -20~60 ℃
Storage Temperature: -20~95 ℃
takk fyrir
kv. Siggi
Re: spurning um led lýsingu
w/L er svo sem ekkert lögmál heldur viðmiðun og jú það má svo sem segja að hún sé úrelt þegar kemur að 3W LED perum en ekki T8, T5, T12 flúrperum, 5mm LED, málm halogen og öðrum lýsingum
Stærsta vandamálið sem ég sé með 5mm LED er að þær eru með svo þröngan lýsingar radius sem mun líklega mynda marga ljós hringi í botninn á búrinu
Ef þú átt þetta til þá myndi ég bara mæla með því að prófa þetta svo lengi sem það kostar þig ekki mikið en mitt persónulega álit er að búrið mun verða undir lýst og drungalegt
Fer bara eftir því hvað þú ætlar að hafa í búrinu, sumir fiskar vilja ekki mikla lýsingu meðan aðrir dafna betur í góðri lýsingu, plöntur þurfa góða lýsingu og 5mm LED mun aldrei koma út sem ódýr kostur fyrir plöntu búr, endingar tíminn þeirra er bara það stuttur
Stærsta vandamálið sem ég sé með 5mm LED er að þær eru með svo þröngan lýsingar radius sem mun líklega mynda marga ljós hringi í botninn á búrinu
Ef þú átt þetta til þá myndi ég bara mæla með því að prófa þetta svo lengi sem það kostar þig ekki mikið en mitt persónulega álit er að búrið mun verða undir lýst og drungalegt
Fer bara eftir því hvað þú ætlar að hafa í búrinu, sumir fiskar vilja ekki mikla lýsingu meðan aðrir dafna betur í góðri lýsingu, plöntur þurfa góða lýsingu og 5mm LED mun aldrei koma út sem ódýr kostur fyrir plöntu búr, endingar tíminn þeirra er bara það stuttur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: spurning um led lýsingu
led boðar duga í mesta lagi til að lýsa búrið aðeins, enganvegin nóg lýsing fyrir plöntur eða neitt þannig. Hvert ljós er svo veikt að það nær ekki að komast langt í gegnum vatnið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: spurning um led lýsingu
Okey takk fyrir svarið ég sendi kannski inn myndir og comment um hvernig mér finnst þetta koma út. Ég ætla að setja álplötu í lokið til að endurspegla sem mestu ljósi. planið var að nota alla 5 metrana en í versta falli kaupi ég bara ljós sem eru ætluð í þetta ef þetta verður eitthvað fail. En fyrir þá sem vilja ódýra led lýsingu þá mæli ég með led strip sem hægt er að fá á ebay.ég er að panta 5metra rbg led sem ég stilli litina með fjarstýringu (litir blár,hvítur,wharm white,rauður,og fl. ég hef notað þetta á innréttingar og sem óbeina lýsingu sem hefur komið bara nokkuð vel út. þetta er að kosta mig sirka 6-8000 kr heim komið í staðin fyrir 5000kr meterinn hérna heima.
þetta er græjan.
og búrið
búrið var upphaflega planað sem 300l búr en eftir því sem ég les meira hér þá hefur það farið stækkandi er komið upp í 430l
verð að fara henda glerinnu í pöntun áður en þetta endar í einhverri vitleysu
þetta er græjan.
og búrið
búrið var upphaflega planað sem 300l búr en eftir því sem ég les meira hér þá hefur það farið stækkandi er komið upp í 430l
verð að fara henda glerinnu í pöntun áður en þetta endar í einhverri vitleysu
- Attachments
-
- bara fiskabúrið.jpg (25.39 KiB) Viewed 20910 times
-
- {3D}.jpg (22.33 KiB) Viewed 20910 times
-
- 459180621_o.jpg (44.21 KiB) Viewed 20910 times
Re: spurning um led lýsingu
5050 led eru ansi lítil, og ansi lítill kraftur... Vonandi var ekki takmarkið að hafa mikið af plöntum 

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: spurning um led lýsingu
hvað helduru að ég þyrfti að vera með þessu fyrir 430l búr?. ég ætla mér að vera með plöntur.en vill ekki hafa búrið drúngalegt sammt sem áður nenni ég ekki heldur að vera með beinan línu upp á kárahnúka og 40° hita við búrið hjá mér
Re: spurning um led lýsingu
þarf ég margar T5 Perur ?
Re: spurning um led lýsingu
Prófaðu bara borðann, og sjáðu hvað þér finnst. Athugaðu að þótt þér finnist lýsingin ágæt, þá get ég eiginlega alveg lofað þér að þetta er of lítil lýsing fyrir næstum allar plöntur. Svona lítil LED eru ekki nógu öflug til að koma lýsingunni nema í efsta part búrsins.
2x t5 væri örugglega fínt fyrir margar plöntur. En þá væri líklega lítill tilgangur í að hafa led borðann, því t5 myndi yfirgnæfa hann
2x t5 væri örugglega fínt fyrir margar plöntur. En þá væri líklega lítill tilgangur í að hafa led borðann, því t5 myndi yfirgnæfa hann

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: spurning um led lýsingu
Ok ég geri þá ráð fyrir 2x T5 en ég verð að prufa ledborðan þótt það verði ekki nema bara til að hafa búrið rautt yfir jólin
Takk fyrir góðar upplýsingar það er betra að rjúka ekki í svona framkvæmdir ég veit ekki hvað ég er búin að breita mörgum atriðum frá því að mér datt í hug að smíða mér búr
En bara svona til að vera skotheldur haldið þið að 10mm í hliðum og 12mm í botni ásamt styrkingum að ofan sé ekki nóg í búr sem er
140x55x55cm ?
kv Siggi

Takk fyrir góðar upplýsingar það er betra að rjúka ekki í svona framkvæmdir ég veit ekki hvað ég er búin að breita mörgum atriðum frá því að mér datt í hug að smíða mér búr
En bara svona til að vera skotheldur haldið þið að 10mm í hliðum og 12mm í botni ásamt styrkingum að ofan sé ekki nóg í búr sem er
140x55x55cm ?
kv Siggi
Re: spurning um led lýsingu
það er nóg að hafa 10mm í öllu búrinu
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: spurning um led lýsingu
Ég setti 4 borða af led ljósum í búrið hjá mér (1350l), hver um 125cm. Ég var með flúorperur (stóra lampa) en þessi lýsing gjörbreytti búrinu. Gróðurinn er strax farinn að taka við sér.
Ég skal setja inn mynd.
Ég skal setja inn mynd.
20000 L tjörn
1350 L
200 L
75 L
300 L sumpur/gotbúr
1350 L
200 L
75 L
300 L sumpur/gotbúr
Re: spurning um led lýsingu
hér eru myndir af led lýsingunni minni.
Aðeins led perur lýsa búrið





Svakalega bjart ljós af þessu.

hengdi þetta bara upp með rafmagnsvír neðan á lokið.
sést í gömlu flúorlampana, það sést enginn munur ef ég kveiki á þeim.
Aðeins led perur lýsa búrið
Svakalega bjart ljós af þessu.
hengdi þetta bara upp með rafmagnsvír neðan á lokið.
sést í gömlu flúorlampana, það sést enginn munur ef ég kveiki á þeim.
20000 L tjörn
1350 L
200 L
75 L
300 L sumpur/gotbúr
1350 L
200 L
75 L
300 L sumpur/gotbúr
Re: spurning um led lýsingu
mjög flott búr hjá þér sá einmitt myndirnar af smíðinni vel af sér vikið og lýsinginn kemur vel út 
