Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Málið er þar með vexti að hann aron sem er oranda gullfiskur fær blöðru(ur) á sporðinn fyrst fékk hann eina blöðru , sem fór af sjálfu sér. Svo birtast tvær eða þrjár 2 vikum seinna og þá ákveð ég að setja hann í sjúkrabúr með tetra general tonic. Og þannig "hverfur" vandamálið á ca.3 dögum... ath samt hef ég hann í ca10 daga í sjúkrabúrinu með lyfið í gangi. Síðan læt ég hann aftur í stóra búrið (260lítrar 4xgullfiskar) ca 2 dögum seinna þá fer bóla aftur að myndast á sama stað og ég sá þá upprunalegu. !! ARG
Aldrei orðið var í neinum tilvikanna að hann hafi orðið slappur . Samt núna sé ég hann stundum taka sér hvíld innan um gróðurinn öðruhvoru í skamma stund í senn.
lýsing á bólunni.
1.þetta er of stórt til að vera ich
2.þetta er eins og vatnsblaðra, nánast glær.
3. Virkar ekki eins og sveppur , allavegana ekki hingað til.
4. ekki séns að taka mynd af þessu, bæði of lítið og fiskurinn er alltaf á ferð þegar hann heyrir í mér.
Vatnsgæði
skv.Tetra test 6in1 þá er allt í "o.k." range no2 og no3 eru í lágmarki, varla greinanlegt
Tvisvar skipt er um vatn (20%) einu sinni í viku, filterar teknir í gegn mánaðarlega.
1200L/klst tunnudæla einnig standard juwel dælan í gangi 24/7 + o2 + co2 diffusion
Von um góð svör frá félögum mínum hérna ég hugsa að ég hætti með fiska ef þessi tiltekni fiskur deyr, hef átt hann í bráðum 3ár .
Aldrei orðið var í neinum tilvikanna að hann hafi orðið slappur . Samt núna sé ég hann stundum taka sér hvíld innan um gróðurinn öðruhvoru í skamma stund í senn.
lýsing á bólunni.
1.þetta er of stórt til að vera ich
2.þetta er eins og vatnsblaðra, nánast glær.
3. Virkar ekki eins og sveppur , allavegana ekki hingað til.
4. ekki séns að taka mynd af þessu, bæði of lítið og fiskurinn er alltaf á ferð þegar hann heyrir í mér.
Vatnsgæði
skv.Tetra test 6in1 þá er allt í "o.k." range no2 og no3 eru í lágmarki, varla greinanlegt
Tvisvar skipt er um vatn (20%) einu sinni í viku, filterar teknir í gegn mánaðarlega.
1200L/klst tunnudæla einnig standard juwel dælan í gangi 24/7 + o2 + co2 diffusion
Von um góð svör frá félögum mínum hérna ég hugsa að ég hætti með fiska ef þessi tiltekni fiskur deyr, hef átt hann í bráðum 3ár .
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
crap , núna eru bólurnar orðnar 3x og á sama stað og þegar ég setti hann í sjúkrabúr á sínum tíma. í dag prófaði èg að setja smá salt
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Þetta er algengt á fiskum með mikið slör. Orsökin er sú að fiskurinn skaddast lítilega á slörinu og þegar það grær myndast smá hnúður.
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Þetta er alveg ótrúlegt, setti hann í 20lítra sjúkrabúr (AFTUR) með general tonic í 2-3 vikur, og allt farið strax.. þessar bólur sem myndast . Svo bara dagin eftir að ég læt hann í stóra búrið þá fara þessar bólur að poppa upp !! Ég sé ekki betur en honum klægji í þetta
Ég er ekki að skilja þetta , búinn að mæla búrið no2-no3 = 0,0% NH4 = 0 . 260lítrar 4 gullfiskar
Getur dýralæknir gert eitthvað í þessu ? fyrir utan að höggva af honum hausinn ?
Ég er ekki að skilja þetta , búinn að mæla búrið no2-no3 = 0,0% NH4 = 0 . 260lítrar 4 gullfiskar
Getur dýralæknir gert eitthvað í þessu ? fyrir utan að höggva af honum hausinn ?
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Frekar ólíklegt að dýralæknir geri mikið annað en að rukka þig fúlgur fjár fyrir að líta á þetta
Ég bendi bara á það sem Vargur skrifaði hér fyrir ofan.
Ég bendi bara á það sem Vargur skrifaði hér fyrir ofan.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
er þetta nokkuð meira en eitthvað sem þér finnst ljótt? Er hann að klóra sér í þessu?
Verðuru ekki bara að horfa framhjá þessu ef þetta er ekkert að skaða fiskinn?
Verðuru ekki bara að horfa framhjá þessu ef þetta er ekkert að skaða fiskinn?
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Skrítið að hann skaddist á sama stað um leið og hann erkl settur aftur í stóra búrið , já honum klæjar í þetta sýnist mèr , er að reyna klóra sèr
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
smá hugmynd, afhverju saltarðu ekki aðal búrið sem hann er í ? ég hef nokkrum sinnum saltað búrin mín og fiskunum líkar það bara vel
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Ég er búinn að bæta 200gr. Í 250l bùrið , get ekii séð að hann sé að lagast
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Ég mundi nú bara farga þessum gullfisk, lýtaaðgerðir eru nefnilega rándýrar, og sýnist allt stefna í það hjá þér.
Gullfiskar eru ekki svo dýrir, og ábyggilega hægt að fá þá "notaða " hér á spjallinu.
Gullfiskar eru ekki svo dýrir, og ábyggilega hægt að fá þá "notaða " hér á spjallinu.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Aron pálmi (GULLFISKUR) að gera mig nuts! HJÁLP
Bara spes hvað þetta hverfur eins og dögg fyrir sólu þegar maður lætur hann í annað búr með lyfi í . En nei langar ekki að farga honum þetta er Aron pálmi!