Smá spurníng um Convict parið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
spindel
Posts: 20
Joined: 14 Sep 2011, 14:35

Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by spindel »

þau tóku allt í einu uppá að grafa djúpa holu í sandin og nú spyr eg er einhvað í gangi eða er þetta bara einhver leikur hjá þeim :o :o
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by Agnes Helga »

Síklíður grafa oft, sérstaklega þegar þau eru í hrygningarhugleiðingum.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
spindel
Posts: 20
Joined: 14 Sep 2011, 14:35

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by spindel »

ok takk fyrir svarið Agnes Helga þá er bara að sjá hvort það verði einhvað úr þessu eða ekki
en hvernig er það þarf maður að taka þá í hrigningar búr ef maður vill fá seiði. Verða seiðin ekki annars etinn
eða komma alltaf einhver að klára sig. :)
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by unnisiggi »

það fer allt eftir því hvað er með þeim í búri en convict eru rosalega duglegir foreldrar og passa seiðin mjög vel og lengi, það er mög einfalt að fjölga þeim og skemtilegt að fylgjast með þeim
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
spindel
Posts: 20
Joined: 14 Sep 2011, 14:35

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by spindel »

þakka svarið unnisiggi íbúarnir mínir eru Ropefish/Erpetoichthys calabaricus

Polypterus Senegalus.

Convict Archocentrus nigrofasciatus

Jack Dempsey Cichlasoma octofasciatum

Pelvicachromis pulcher kribbar

ancistrur

og eg er kanski mest hrædur við Ropefish

Polypterus Senegalus að þeir verði svangir :cry:
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by unnisiggi »

ég get eiginlega lofað þér því að það mun ekkert að seiðunum komast upp með þessa búrfélaga ég er með 5 pör að convict og þau hrigna alveg á fullu en ég er með 1 ropefish í búrinu og það hverfur allt eiginlega um leið og þau koma þíðir ekkert fyrir convictana að reka hann í burtu hann hreifir sig ekki þau þau séu að bíta hann á fullu
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
spindel
Posts: 20
Joined: 14 Sep 2011, 14:35

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by spindel »

Úff og eg gleimdi að taka það fram að eg er með 2 ropefish í búrinu mínu ææ :(
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by Agnes Helga »

Hvað ertu með stórt búr?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
spindel
Posts: 20
Joined: 14 Sep 2011, 14:35

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by spindel »

150 lítra :wink:
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by Tango »

það hafa komist upp convict seiði í búrinu mínu þrátt fyrir 2 rope fiska 1 senegalus og 1 orntipinnis ásamt fullt af öðrum síklíðum málið er að hafa bara nóg af felustöðum þar sem stærri fiskar passa ekki inn á eftir þeim minni, afföllin eru samt svakaleg af 50-70 seiðum komast kanski 2-3 af, en það er ekki gaman hvort eð er að sitja uppi með 70 convicta þetta eru mjög verðlitlir fiskar og erfitt að selja en samt gaman að hafa þá í búrum ég á 3 pör og eitthvað af minni fiskum og sem betur fer geta þeir ekki fjölgað sér nema í algjöru lágmarki.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Smá spurníng um Convict parið mitt

Post by Tango »

Ég ætti kanski að taka það fram að ég seldi alla Polypterus fiskana mína um daginn :/ ég á kanski von á convict sprengju í búrinu mínu núna úff vantar einhverjum convict ;)
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Post Reply